Fara efni  

Frttir

Styrkir til meistaranema 2021

Stjrn Byggastofnunar kva fundi snum ann 22. janar sl. a styrkja fjra meistaranema sem vinna a lokaverkefnum svii byggamla. Heildarupph styrkjanna er ein milljn krna. Veittur er einn styrkur a upph 300.000 krnur, tv verkefni hljta styrk a fjrh 250.000 krnur og eitt a fjrh 200.000 krnur.

Vifangsefnin snast um fjrmlastjrnun sveitarflaga og samanbur vi nnur norrn rki, um menningararf til eflingar byggarun, um kortlagningu svokallara snba, og um hrif friunar og saufjrbeitar tegundafjlbreytileika slenskri nttru.

Auglsing um styrkina birtist oktber 2020 og umsknarfrestur rann t 10. nvember. Alls brust sex umsknir. Styrkirnir eru fjrmagnair af byggatlun og skulu verkefnin sem stt er um styrk til hafa skrskotun til markmia ea agera byggatlunar.

Verkefnin sem styrk hljta eru:

Fjrmlastjrnun sveitarflaga. Upph kr. 300.000,-
Styrkegi er Gunnlaugur A. Jlusson, Hskla slands.
Fjrmlakafli slenskra sveitarstjrnarlaga verur borinn saman vi samsvarandi lagatexta annarra norrnna rkja. Greint verur hvort herslumunur s vinnulagi milli sveitarflaga me htt veltuf fr rekstri og me lgt veltuf fr rekstri. Greindur verur munur herslum milli stu embttismanna og forstumanna stofnana vi vinnslu fjrheimilda.

Arfur sem afl. Upph kr. 250.000,-
Styrkegi er Hans Jakob S. Jnsson, Hskla slands.
Gengi er t fr a menningararfur geti eflt byggarun, auki lfsgi, stula a run atvinnuvega og nskpun og valdeflt ba. Hfundur lsir remur verkefnum sem hann starfai vi Svj rin 1998-2008 og ber saman vi kenningar um menningararf sem afl til byggarunar. rj mling vera haldin um jafnmarga stai slandi og spegla san aferafri og meginreglur sem ntast kynnu sama skyni hr landi.

Snbar slandi. Upph kr. 250.000,-
Styrkegi er Hjrds Gumundsdttir, Hsklanum Akureyri.
Kortlagning snba (bar samflaga sem fara burt en koma aftur heim) slandi, me tilliti til menntunar- og atvinnuhtta, heimilishaga, vihorfa til bsetu, bsetusgu og fleiri tta. Umfang snba og einkenni eirra hefur ekki veri rannsaka slensku samhengi ur. Aukin ekking drifkrftum bsetutlana snba getur stula hnitmiari stefnumtun og markvissari agera byggarun.

Impact of sheep grazing on botanic diversity and species richness. Upph kr. 200.000,-
Styrkegi er Brynjlfur Brynjlfsson, Landbnaarhskla slands.
Verkefni fjallar um hrif mislangrar friunar annarsvegar og saufjrbeitar hinsvegar tegundafjlbreytileika slenskri nttru. Borin vera saman svi sem hafa veri friu 30, 50 og 80 r, vi sambrileg svi sem hafa veri beitt fr alda li, me tilliti til tegundafjlbreytni plntutegunda.

Byggastofnun skar styrkegum til hamingju!


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389