Fara í efni  

Fréttir

Uppfćrđ mannfjöldaspá Byggđastofnunar

Byggđastofnun hefur uppfćrt mannfjöldaspá á sveitarfélagagrunni sem áđur var gefin út í mars 2018. Ný gögn frá Hagstofu Íslands eru notuđ og međhöndlun upplýsinga um búferlaflutninga er endurbćtt.

Mannfjöldaspáin byggir á mannfjöldalíkani Byggđastofnunar sem notađ er til ađ brjóta mannfjöldaspá Hagstofu Íslands niđur á minni svćđi, ţ.e. 8 landshluta, 27 svokölluđ atvinnugreinasvćđi og 72 sveitarfélög samkvćmt sveitarfélagaskipan 1. janúar 2019.

Einungis er notast viđ opinber gögn frá Hagstofu Íslands og eru ţau međhöndluđ á ákveđinn hátt til ađ útbúa inntaksgögn fyrir mannfjöldalíkaniđ og lýsa ţau frjósemis- og dánarhlutföllum og búferlaflutningum ásamt mannfjölda í byrjun spátímabils.

Mannfjöldalíkan Byggđastofnunar er slembilíkan og ţađ byggir á hlutlćgum ađferđum og notast eingöngu viđ söguleg gögn, ţ.e. engar forsendur eru fyrirfram gefnar og hvergi er notast viđ sérfrćđiálit. Mannfjöldalíkan Byggđastofnunar byggir ţví á ţví „ađ fram haldi sem horfir“. Niđurstöđur mannfjöldaspárinnar eru settar fram sem međaltal og 80% spábil 10.000 slembiúrtaka líkansins og skalađ viđ miđspá Hagstofu Íslands.

Mannfjöldaspáin nćr frá árinu 2020 til ársins 2067, eđa 48 ár fram í tímann. Spáin gefur vísbendingar um ađ fólki haldi áfram ađ fjölga á höfuđborgarsvćđinu međ stöđugri fćkkun víđa á landsbyggđinni. Hafa ber í huga ađ óvissa ţessarar mannfjöldaspár er töluverđ og ţó ađ hún geti gefiđ ţokkalega mynd af mannfjöldaţróun til skemmri tíma, t.d. 15 ára, verđur ađ taka niđurstöđum til lengri tíma međ fyrirvara.

Viđ gerđ mannfjöldaspárinnar er ekki tekiđ tillit til eftirspurnar fólks á svćđum sem kann ađ myndast viđ fólksfćkkun og gćti veriđ mćtt međ innflutningi fólks erlendis frá og ekkert tillit er tekiđ til metturnar byggingarlands eđa annarra utanađkomandi ţátta er kunna ađ varđa mannfjöldaţróun ýmissa svćđa. Hćgt er ađ benda á ţćtti eins og stjórnvaldsákvarđanir, samgöngubćtur eđa náttúruhamfarir sem vitađ er ađ geta haft töluverđ áhrif á ţróun mannfjölda á áhrifasvćđi.

Skýrslu um mannfjöldaspá Byggđastofnunar má nálgast HÉR


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389