Fara í efni  

Fréttir

Verksmiđjan á Hjalteyri er handhafi Eyrarrósarinnar 2016

Verksmiđjan á Hjalteyri er handhafi Eyrarrósarinnar 2016 en hún er árlega veitt framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggđinni. Ađstandendur Verksmiđjunnar veittu viđurkenningunni móttöku viđ athöfn í Frystiklefanum á Rifi í gćr.

Verksmiđjan á Hjalteyri er listamiđstöđ međ sýningarsali og gestavinnustofur í gamalli síldarverksmiđju Kveldúlfs viđ Eyjafjörđ. Frá ţví ađ nokkrir frumkvöđlar og listamenn tóku sig saman og stofnuđu Verksmiđjuna áriđ 2008 hefur ţar veriđ haldiđ úti framsćknu myndlistar- og menningarstarfi. Ađstandendur Verksmiđjunnar ţykja vel ađ verđlaununum komnir, ekki síst fyrir ţrautseigju, hugmyndaauđgi og útsjónarsemi viđ flókin rekstrarskilyrđi, en starf Verksmiđjunnar hefur eflst mjög frá stofnun og tekiđ á sig óvćntar myndir. Í Verksmiđjunni ţykir hafa tekist vel til međ ţá grundvallarhugmynd ađ listin sé ekki einungis til sýnis í Verksmiđjunni, heldur verđi hún ţar til og sé ţví mótuđ af ađstćđum.

Verđlaunin sem Verksmiđjan hlýtur er fjárstyrkur ađ upphćđ 1.650.000 auk flugmiđa frá Flugfélagi Íslands. Forsvarsmenn alţjóđlegu listahátíđarinnar Ferskra vinda í Garđi og Eldheima í Vestmannaeyjum, sem einnig voru tilnefnd, tóku hvort um sig viđ 300 ţúsund króna fjárstyrk, auk flugmiđa.

Til stóđ ađ Dorrit Moussaieff forsetafrú afhenti verđlaunin, en hún hefur veriđ verndari Eyrarrósarinnar frá upphafi, eđa í tólf ár. Hún forfallađist vegna veikinda og ţví afhenti Ţórunn Sigurđardóttir, stjórnarformađur Listahátíđar í Reykjavík, verđlaunin fyrir hönd forsetafrúarinnar. Bćjarstjóri Snćfellsbćjar, Kristinn Jónasson, ávarpađi samkomuna og ţađ gerđi einnig Hanna Styrmisdóttir, listrćnn stjórnandi Listahátíđar í Reykjavík. Einnig voru viđstaddir fulltrúar Byggđastofnunar, Flugfélags Íslands og Listahátíđar í Reykjavík, sem standa sameiginlega ađ viđurkenningunni, auk annarra góđra gesta.

Hanna Styrmisdóttir, listrćnn stjórnandi Listahátíđar í Reykjavík, vakti í ávarpi sínu athygli á ađ ţau menningarverkefni sem hlotiđ hafa Eyrarrósina í gegnum tíđina spanni öll sviđ lista. Hún hafi fariđ til tónlistarhátíđa, bćđi klassískra og rokkhátíđa. Hún hafi fariđ til tímabundinna verkefna á borđ viđ myndlistarhátíđa en einnig til myndlistar- og sögusafna sem starfa allt áriđ um kring. Eins ólík og verkefnin sem hlotiđ hafa Eyrarrósina, eđa tilnefningu til hennar, séu eigi ţau margt sameiginlegt. Sum ţeirra varđveiti ákveđna ţćtti sögu okkar og varpi ljósi á áhrif tiltekinna viđburđa eđa ađstćđna á líf okkar og lífssýn. Önnur geri okkur kleift ađ kynnast öđrum og ólíkum menningarheimum og viđfangsefnum í listum samtímans og hafi ţannig ómetanleg áhrif á sjálfsmynd okkar og tengsl viđ umheiminn. Enn önnur verkefni taki leifar horfinna tíma og fćri ţeim nýtt hlutverk. Verkefnin ţrjú, sem tilnefnd voru til Eyrarrósarinnar 2016, Verksmiđjan á Hjalteyri, Eldheimar í Vestmannaeyjum og listahátíđin Ferskir vindar í Garđi, séu öll dćmi um einhvern ţessara ţátta.

Ţađ var Gústav Geir Bollason, umsjónarmađur Verksmiđjunnar á Hjalteyri, sem veitti verđlaununum viđtöku. Hann tók viđ viđurkenningunni fyrir hönd stofnenda Verksmiđjunnar og sagđist hlakka til komandi starfsárs. Hann sagđist vonast til ađ verđlaunin ćttu eftir ađ verđa starfsemi Verskmiđjunnar til heilla.  

Eyrarrósin var fyrst afhent áriđ 2005 og féll ţá í hlut Ţjóđlagahátíđarinnar á Siglufirđi. Líkt og gildir međ Ţjóđlagahátíđina hafa mörg ţeirra menningarverkefna sem hlotiđ hafa Eyrarrósina vakiđ verđskuldađa athygli á undanförnum árum. Ţeirra á međal eru LungA, listahátíđ ungs fólks á Austurlandi, Rokkhátíđ alţýđunnar – Aldrei fór ég suđur og Brćđslan á Borgarfirđi eystra. Sú hefđ hefur skapast á undanförnum árum ađ verđlaunaafhendingin fari fram í höfuđstöđvum verđlaunahafa síđasta árs. Sami háttur var hafđur á nú og ţví voru verđlaunin veitt í Frystiklefanum á Rifi.

Frekari upplýsingar um Verksmiđjuna á Hjalteyri veitir Gústav Geir Bollason í síma 461 1450 og 692 7450.

 Frá afhendingu Eyrrósarinnar

Mynd: Árni Gunnarsson, framkvćmdastjóri Flugfélags Íslands, Ađalsteinn Ţorsteinsson, forstjóri Byggđastofnunar, Hanna Styrmisdóttir, listrćnn stjórnandi Listahátíđar í Reykjavík, Herdís Sćmundardóttir, stjórnarformađur Byggđastofnunar, Kristín Jóhannsdóttir, forstöđukona Eldheima, Mireya Samper, stjórnandi Ferskra vinda, Gústav Geir Bollason, einn af stofnendum Verksmiđjunnar, Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir, menningarfulltrúi Eyţings og Ţórunn Sigurđardóttir, stjórnarformađur Listahátíđar í Reykjavík. 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389