Fara í efni  

Fréttir

Hvar eru ríkisstörfin?

Byggđastofnun hefur gert árlega könnun á stađsetningu starfa á vegum ríkisins frá áramótum 2013/2014. Fyrir liggja nú tölur um fjölda stöđugilda til áramótanna 2018/2019. Störfin eru mun fleiri en stöđugildin en viđ höfum kosiđ ađ setja upplýsingarnar fram í fjölda stöđugilda. Ţá er miđađ viđ hvar störfin eru unnin, en ekki hvar viđkomandi starfsmađur býr. Tölum er skipt niđur á konur og karla.

Stöđugildum er skipt í tvo flokka. Í fyrsta lagi stöđugildi sem greidd eru af Fjársýslunni og hjá opinberum hlutafélögum og stofnunum í eigu ríkisins. Ţeim flokki tilheyra til ađ mynda ráđuneytin, Byggđastofnun, Háskóli Íslands og Isavia. Seinni flokkuninni tilheyra stofnanir sem hafa meirihluta rekstrartekna sinna af fjárlögum. Má nefna sem dćmi Háskólann í Reykjavík, SÁÁ og hjúkrunar- og dvalarheimilin. Víđ skilgreining ríkisstarfa eru ţessir tveir flokkar samanlagđir.

Í eftirfarandi töflu má sjá heildar fjölda stöđugilda í víđri skilgreiningu hjá ríkinu, um áramót sex ár í röđ, skipt niđur á kyn. Sjá má ađ stöđugildum hefur fjölgađ á milli allra ára, ţó hlutfallslega mest á milli áranna 2015 og 2016. Heildarfjölgun stöđugilda frá 2013 til 2018 eru 2.101 stöđugildi eđa 9,3%. Ţá hefur kynjahlutfalliđ veriđ eins á milli ára en stöđugildi kvenna telja um 63% ár hvert. Á heilbrigđisstofnunum og hjúkrunar- og dvalarheimilum eru um 10 ţúsund stöđugildi áriđ 2018. Konur eru ţar í 83% stöđugilda.

Fjöldi stöđugilda í víđri skilgreiningu 2013-2018

Frekari upplýsingar og fyrirvari
Frekari tölulegar upplýsingar svo sem skiptingu niđur á landshluta 31.12.2018 má sjá í ţessari skýrslu.
Fjölda stöđugilda og skiptingu niđur á landshluta og sveitarfélög frá árinu 2013 má sjá neđst á ţessari síđu.

Mikiđ er lagt upp međ ađ hafa gögnin sambćrileg á milli ára. Ţví fer gagnaöflun fram međ skipulögđum hćtti og drjúgum tíma er variđ í ađ rýna gögnin. Ţó ber ţess ađ geta ađ enn gćtu leynst villur í gögnunum og fögnum viđ öllum ábendingum um ţađ sem betur má fara. Tölur eru leiđréttar fyrir öll árin ef tilefni er til.

Frekari upplýsingar veitir Anna Lea Gestsdóttir, sérfrćđingur ţróunarsviđs í síma 455-5433 eđa í tölvupósti anna@byggdastofnun.is


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389