Fara efni  

Frttir

Nr lnaflokkur - Stuningur vi fyrirtkjarekstur kvenna

Margt bendir til ess a ein helsta sta flksfkkunar brothttum byggum liggi einhfu atvinnulfi og skorti atvinnutkifrum vi hfi vel menntas flks af bum kynjum. Enginn vafi er v a mati Byggastofnunar a jafnrttisml vu samhengi eru meal allra brnustu byggamla.

a er v eitt af markmium Byggastofnunar a fjlga konum sem eru viskiptum vi stofnunina. fundi stjrnar Byggastofnunar 14. nvember sastliinn var samykkt a setja laggirnar srstakan lnaflokk fyrir fyrirtkjarekstur kvenna starfssvi stofnunarinnar von um a me v geti stofnunin tt undir fjlbreyttari atvinnutkifri fyrir konur byggum landsins.Til verkefnisins verur vari allt a 200 mkr. kvrun essi byggir heimild 7. tl. 2. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stu kvenna og karla.

 • Ln essi vera eingngu veitt fyrirtkjum sem eru amk 50% eigu kvenna og undir stjrn kvenna. Krafa er um a verkefni leii til aukinnar atvinnuskpunar kvenna.
 • Ln skal ekki vera undir 1 milljn krna og hmarksln er 10 mkr. Hgt er a samykkja hrra ln ef trygg ve eru fyrir fyrir hendi samkvmt hefbundnu lnshfismati.
 • Almennar reglur um ggn sem skila arf inn fyrir umsknir hj Byggastofnun gilda fyrir essi ln.
 • Fyrir ln a upph 1 4,9 mkr er ekki skilyri a ve s fyrir lninu en fyrir ln a upph 5 10 mkr er ger krafa um ve s.s. tkjum og bnai.
 • Skilyri er a umskn fylgi vel ger og tarlega unnin viskiptatlun.
 • Veitt eru ln fyrir stofn og rekstrarkostnai, tkjakaupum og kaupum bnai, allt a 70%.
 • Lnstmi getur veri allt a 10 r og veri anna hvort jafngreisluln ea me jfnum afborgunum
 • Vextir eru 5% vtr. ea 2,5% ofan REIBOR
 • Skilyri a fyrirtki geri samning um rgjf hj atvinnurunarflagi ea vi sjlfsttt starfandi rgjafa fyrir fyrstu 2 3 rekstrarrin.

Fyrirtki eigu kvenna ea fyrirtki sem strt er af konum eru miklum minnihluta fyrirtkja viskiptum vi fjrmlafyrirtki, einkum landsbyggunum. etta lka vi um Byggastofnun. rjr stur hafa einkum veri nefndar sem sta fyrir essu. fyrsta lagi a a vinnumarkaur landsbygganna s mjg karllgur, ru lagi a karlar su randi stjrnun fyrirtkja og rija lagi a lnareglur su annig a r henti illa tegundum og str fyrirtkja sem konur stofna. Oft tum vantar konur sem eru a fara af sta me rekstur fjrmagn til a kaupa au tki og ann bna sem arf til a koma fyrirtkinu af sta og va lndunum kringum okkur eru starfrktir srstakir lnasjir fyrir konur sem vilja fara t rekstur fyrirtkja ea efla rekstur nverandi fyrirtkis. Oft er um a ra ltil fyrirtki byrjun sem bera illa han fjrmagnskostna t.d vegna kaupa atvinnuhsni, en annig fyrirtki skjast heldur eftir leiguhsni mean au eru a vaxa r grasi.

a er von Byggastofnunar a me essu framtaki s stigi skref til a bta r essum vanda.

Nnari upplsingar veitir Eln Gra Karlsdttir forstumaur fyrirtkjasvis elin@byggdastofnun.is sma 455-5400


Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389