Fara í efni  

Fréttir

Sóknaráćtlanir landshluta, greinargerđ ársins 2018

Stýrihópur Stjórnarráđsins um byggđamál hefur sent frá sér greinargerđ um framvindu samninga um sóknaráćtlanir landshluta og ráđstöfun fjármuna ársins 2018. Ţar kemur m.a. fram ađ á árinu var unniđ ađ samtals 73 áhersluverkefnum í landshlutunum átta og ađ 588 verkefni hlutu styrki úr uppbyggingarsjóđum ađ fjárhćđ tćpum 497 milljónum króna.

Samningar um sóknaráćtlanir landshluta voru undirritađir af ráđherra sjávarútvegs og landbúnađar, ráđherra mennta- og menningarmála og formönnum landshlutasamtaka sveitarfélaga í byrjun árs 2015 og gilda ţeir til ársloka 2019. Markmiđ međ sóknaráćtlunarsamningum er ađ stuđla ađ jákvćđri samfélagsţróun, treysta stođir menningarlífs og auka samkeppnishćfni hvers landshluta og ţar međ landsins alls.

Međ sóknaráćtlunum er fé veitt til tveggja mismunandi ţátta, áhersluverkefna, sem eru á ábyrgđ landshlutasamtakanna og uppbyggingarsjóđa sem eru samkeppnissjóđir og styrkja menningar- og nýsköpunar­verkefni, auk annarra verkefna sem falla ađ sóknaráćtlunum landshlutanna. Á ţessu fjórđa ári samninganna var unniđ ađ samtals 73 áhersluverkefnum og nam framlag til ţeirra tćpum 354 milljónum króna. Alls hlutu  verkefni styrki úr uppbyggingarsjóđunum, samtals ađ fjárhćđ milljónum króna.

Stýrihópur Stjórnarráđsins um byggđamál er skipađur fulltrúum frá öllum ráđuneytum og framkvćmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga. Formađur er Hólmfríđur Sveinsdóttir, samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneyti og verkefnisstjóri er Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir, Byggđastofnun.

Sóknaráćtlanir landshluta, greinargerđ 2018, má nálgast hér.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389