Fara í efni  

Fréttir

Veljum Vopnafjörđ – vinnufundur sveitarstjórnar og verkefnisstjórnar

Veljum Vopnafjörđ – vinnufundur sveitarstjórnar og verkefnisstjórnar
Myndin var tekin á íbúaţingi á Vopnafirđi 2016

Senn líđur ađ lokum verkefnisins „Veljum Vopnafjörđ“, sem hófst međ íbúaţingi í apríl 2016. Verkefniđ er leitt af Vopnafjarđarhreppi, međ stuđningi frá Byggđastofnun, Austurbrú og Nýsköpunarmiđstöđ Íslands.

Kjarni verkefnisins er áhersla á samtal og samstarf viđ íbúa, frumkvöđla og ungt fólk. Í ţví skyni var m.a. haldiđ málţing sl. vor undir yfirskriftinni, Yngri, kraftmeiri og fjölbreyttari Vopnafjörđur, sem byggir á skilabođum íbúaţings. Á málţinginu var ungt fólk í lykilhlutverki og nú hefur nýstofnađ ungmennaráđ Vopnafjarđar tekiđ til starfa.

Verkefnisstjórn átti nýveriđ vinnufund međ sveitarstjórn ţar sem fariđ var yfir nýja útgáfu af svokölluđu Stefnuplaggi, vinnuskjali sem sveitarstjórn mun hafa til hliđsjónar viđ gerđ fjárhagsáćtlunar nú í haust. Ţegar svo fjárhagsáćtlun Vopnafjarđarhrepps liggur fyrir verđur ný útgáfa af Stefnuplagginu birt hér á síđunni og send út á póstlista verkefnisins. Nćstu frétta er ţví ekki ađ vćnta fyrr en í janúar.

Á vinnufundinum voru fulltrúar í sveitarstjórn beđnir um ađ leggja mat á verkefniđ og svara ţremur spurningum; hvađ hefđi tekist vel, hvađ hefđi mátt gera öđruvísi og hvađ svo međ framhaldiđ?

Ţar kom fram ađ verkefniđ hefur skilađ ýmsu óbeint sem erfitt er ađ meta, en ađ greina megi meiri jákvćđni og virkni og vitundarvakningu um heimahérađiđ. Ungt fólk hafi tekiđ virkan ţátt og umrćđan og ţau verkefni sem fariđ hafa af stađi hafi veriđ af hinu góđa.

Ábendingar til verkefnisstjórnar um hvađ hefđi mátt gera betur sneru ađallega ađ kynningu, t.d. kynningu í grunnskólanum og ađ nota hefđi mátt samfélagsmiđla meira. Og svör sveitarstjórnar viđ spurningu um framhaldiđ voru skýr og á ţá leiđ ađ sú sveitarstjórn sem nú situr er harđákveđin í ađ fylgja verkefninu vel eftir til loka kjörtímabils ţrátt fyrir ađ verkefnisstjórn hafi lokiđ störfum. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389