Fara efni  

Frttir

Flk frir strf: tal mguleikar, kraftur og bjartsni

Byggastofnun tk tt mlinginu Flk frir strf sem haldi var me rafrnum htti sustu viku vegum Samtaka sveitarflaga Norurlandi eystra og Akureyrarstofu. Markmi mlingsins var a varpa ljsi auknu mguleika sem felast strfum n stasetningar. Srstaklega var sjnum beint a stefnu rkisstjrnarinnar um a 10% allra starfa runeytum og stofnunum rkisins veri auglst n stasetningar ri 2024.

mlinginu var mlefni rtt fr fjlbreyttum sjnarhornum. Flutt voru erindi og sagar reynslusgur af einstaklingum, fyrirtkjum og opinberum stofnunum sem ekkja fjarvinnu og hafa flutt strf milli landshluta og landa.Umrurnar einkenndust af jkvni og bjartsni og voru tttakendur sammla um a Covid-19 faraldurinn hefi opna augu flks, fyrirtkja og stofnana. Heimfaraldurinn hefi fltt fyrir stafrnni run og tknilsi og snt fram au tkifri sem felast strfum n stasetningar.

Sigurur Ingi Jhannsson, rherra sveitarstjrnarmla, opnai mlingi og sagi upphafsru sinni a stefna stjrnvalda vri skr um a fjlga strfum n stasetningar. febrar 2020 var ska eftir upplsingum fr llum runeytum og stofnunum rkisins hfuborgarsvinu um fjlda starfa sem gtu veri unnin n stasetningar. samantekt svrum kom fram a mgulegt s a auglsa allt a 890 strf n stasetningar ea um 13% stugilda eirra stofnana sem svruu. Ber hins vegar a taka fram a ska var eftir upplsingunum ur en heimsfaraldurinn tk vld og breytti hugarfari flks. a er v mgulegt a etta hlutfall s hrra nna.

Laufey Kristn Skladttir srfringur hj Byggastofnun benti snu erindi a strf n stasetningar vru eli snu byggaml, enda m finna agerina sem strir agerum stjrnvalda Byggatlun. Hi opinbera er umfangsmiki atvinnumarkai og er hlutfall opinberra starfa af mannfjlda talsvert hrra hfuborgarsvinu en annarsstaar landinu.Markmii hljti v a vera a efla starfsemi og umfang rkisins atvinnumarkai landsbyggunum og styrkja me v bsetu og fjlga atvinnumguleikum fyrir ungt og mennta flk.

agerinni Byggatluner miast vi a strf n stasetningar veri unnin starfsst (.e. hsni ar sem fyrir er nnur starfsemi) og v er mikilvgt a fyrir liggi upplsingar um hsni sem til greina kemur sem vast landsbygginni.Byggastofnun samstarfi vi landshlutasamtk sveitarflagatk v saman upplsingar um mgulegt hsni fyrir strf n stasetningar. Voru essar upplsingar teknar saman og birtar gagnvirku korti. Hgt er a nlgast korti heimasu stofnunarinnar.

mlinginu kynnti Laufey korti og vinnuna kringum a. kortinu birtast 83 stair ar sem mgulegt er a vinna starf n stasetningar. essum 83 stum eru yfir 100 starfsstvar fyrir einstaklinga. Landsbyggirnar eru v n egar vel stakk bnar til a taka mti essum strfum vegum rkisins og stofnana eirra.

Hgt er a kynna sr betur mlingi heimasu Samtaka sveitarflaga Norurlandi eystraog upptku fr mlinginu m nlgast hrna:


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389