Fara í efni  

Fréttir

„Sterkar Strandir“ – íbúaţing viđ upphaf byggđaţróunarverkefnis

Tćkifćri Strandabyggđar til framtíđar, felast í sterkri náttúru, magnađri ţjóđtrú og „kyrrđarkrafti“, sem gestir og íbúar geta notiđ. Sćkja ţarf fram međ sameiginlegri markađssetningu, ímyndarsköpun og vöruţróun. Ţetta voru skilabođ íbúaţings sem haldiđ var á Hólmavík, dagana 12. og 13. júní. Ţar mćttu liđlega 60 manns og réđu ţátttakendur ţví hvađ um var rćtt og forgangsröđuđu málefnum eftir mikilvćgi.

Íbúaţingiđ markar upphafiđ ađ samtali viđ íbúa Strandabyggđar í verkefni Byggđastofnunar „Brothćttar byggđir“ og gáfu heimamenn verkefninu heitiđ „Sterkar Strandir“. Strandabyggđ er tólfta byggđarlagiđ ţar sem unniđ er eftir ţessu verklagi Byggđastofnunar. 

Auk Byggđastofnunar standa sveitarfélagiđ Strandabyggđ, Vestfjarđastofa og íbúar ađ verkefninu og er verkefnisstjórn skipuđ fulltrúum ţessara ađila. Ráđinn hefur veriđ verkefnisstjóri, Sigurđur Líndal Ţórisson. Ţinginu stýrđi Sigurborg Kr. Hannesdóttir hjá ILDI.

Virk ţátttaka íbúa er einn af hornsteinum verkefnisins „Brothćttar byggđir“ og mun verkefnisáćtlun til allt ađ fjögurra ára, byggja á skilabođum ţingsins.

Ţađ var hugur og kraftur í Strandamönnum á ţinginu, sem sjá fjölmörg tćkifćri til ađ sćkja fram og snúa viđ langvarandi fólksfćkkun. En ţađ ţarf umfram allt ađ láta umheiminn vita af ţeim gćđum á sviđi náttúru, menningar og mannlífs, sem Strandabyggđ hefur uppá ađ bjóđa.

Auk hugmynda um nýsköpun tengda sérstöđu í náttúru og ţjóđtrú, var rćtt um fjölbreytni í atvinnulífi, sveitamarkađ, eflingu smábátaútgerđar, krabbaveiđar, fiskeldi á landi og óstađbundin störf, sem reynslan af Kórónuveirufaraldrinum sýnir ađ er raunhćfur kostur.  Ferđaţjónusta var fólki ofarlega í huga, međ áherslu á heilsutengda ferđaţjónustu, t.d. endurhćfingarsetur og ađ Strandabyggđ verđi áfangastađur, en ekki stoppistöđ fólks á leiđ annađ. 

Umhverfismál voru rćdd, allt frá ţví ađ malbika fleiri götur og fara í tiltekt á Hólmavík, til ţess ađ athuga međ stofnun ţjóđgarđs, eđa svćđisgarđs, í samstarfi viđ nágranna og nýta tćkifćri tengd Earth Check umhverfisvottun Vestfjarđa.

Fjallađ var um menntamál í víđum skilningi og ađ góđir skólar séu lykill ađ búsetuvali. Fram kom ánćgja međ skólastarf á Hólmavík og m.a. rćtt um tćkifćri tengd kennslu í gegnum netiđ og sérhönnuđ styttri námskeiđ. Viđruđ var hugmynd um samfélagssetur og rćtt um ađ styrkja svćđiđ enn frekar sem útivistarparadís og skođa sérstaklega sjósport, sem krakkar í grunnskólanum vćru spennt fyrir.

Spurt var hvernig mćtti lađa ađ nýja íbúa, sérstaklega ungt fólk. Til ţess ţurfi íbúđarhúsnćđi og nýja búsetukosti fyrir aldrađa, til ađ koma hreyfingu á fasteignamarkađinn. Einnig ađ ráđa menntađ ungt fólk í vinnu og bjóđa ađstöđu fyrir ţá sem vilja starfa sjálfstćtt. Stungiđ var upp á leiđum til ađ taka á móti nýjum íbúum, hvađan úr heiminum sem ţeir koma.

Kallađ var eftir uppbyggingu á Innstrandarvegi og veginum um Langadalsströnd. Bćta ţurfi GSM samband og nettengingar og ljósleiđaravćđa Hólmavík, enda liđur í ađ skapa tćkifćri fyrir fjarvinnu af ýmsu tagi. Strandabyggđ er fámennt og landstórt sveitarfélag og var rćtt um tilvist sveitarfélagsins, hvort ţađ hafi efni á ađ vera til og möguleika á samstarfi eđa sameiningu viđ önnur sveitarfélög.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389