Fara efni  

Frttir

22 ageraverkefni byggamlum

 

Hér að neðan má sjá þau 22 verkefni sem hrinda á í framkvæmd og ljúka á gildistíma byggðaáætlunar 2002-2005. Hér er um að ræða beinar aðgerðir til að ná fram markmiðum um stefnumótandi aðgerðir í byggðamálum.

Verkefnin eru byggð á þeim tólf áherslusviðum sem mynda megininntak byggðastefnunnar og rakin eru í byggðaáætluninni. Kveðið á um það hvaða ráðuneyti eða stofnanir beri ábyrgð á framkvæmd viðkomandi verkefnis, gerð grein fyrir framkvæmdatíma og samstarfsaðilum.

Hægt er að velja síðu hér að neðan fyrir hvert verkefni fyrir sig. Upplýsingar um framgang verkefnis eru tengdar inn á hverja síðu á sérstökum fréttasíðum verkefnanna. Með þessum hætti hefur almenningi verið tryggður aðgangur að öllum nýjustu upplýsingum um framgang byggðaaðgerðarverkefna hér á landi á hverjum tíma.

Endurskipulagning atvinnuþróunar - nýsköpunarmiðstöð á Akureyri  

Aukin samvinna opinberra sjóða sem vinna að eflingu atvinnulífs

 

Stækkun og efling sveitarfélaga

 

Efling opinberra verkefna og þjónustu á landsbyggðinni

 

Athugun á búsetuskilyrðum

 

Athugun á starfsskilyrðum atvinnuveganna

 

 

Byggðaáætlun fyrir Eyjafjörð

 

Efling núverandi landbúnaðarskóla sem fræðslu-, rannsóknar- og þróunarseturs

 

Efling fiskeldis

 

Fjarskiptamál í dreifbýli

 

Jöfnun verðs á gagnaflutningi

 

Efling náms með fjarskipta- og upplýsingatækni

 

Efling fjarvinnslu hjá hinu opinbera

 

 Verkefnið "rafrænt samfélag"

 

Alþjóðlegt samstarf í byggðamálum

 

Aukið verðmæti sjávarfangs - líftækni

 

Stefnumörkun þjóðmenningarstofnana um starfsemi á landsvísu

 

Efling símenntunarmiðstöðva á Ísafirði og Egilsstöðum

 

Uppbygging ferðaþjónustu í dreifbýli

 

 Endurgreiðsla námslána

 

Efling umhverfisstarfsemi sveitarfélaga

 

 Landupplýsingakerfi og sveitarfélög


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389