Fara efni  

Frttir

25 nskpunarverkefni af landsbyggunum hljta styrk r Lu

25 nskpunarverkefni r llum landshlutum hlutu styrk r Lu, nskpunarstyrkjum fyrir landsbyggina, egar thluta var r sjnum gr. etta er rija sinn sem hskla-, inaar- og nskpunarruneyti thlutar styrkjum r sjnum.Alls brust 97 umsknir r fr llum landshlutum og var heildarfjrh thlutana 100 milljnir krna. Vifangsefni umskna var msum svium en herslur Lu etta ri voru verkefni sem komin eru af byrjunarstigi og tengjast samflagslegum skorunum bor vi loftslagsml, sjlfbrni heilbrigis- og menntamlum og sjlfbrni matvlaframleislu.

Lsingar verkefnunum 25 sem hlutu brautargengi r m nlgast hr og eru r sannarlega ein birtingarmynd grskunnar sem rkir nskpun byggum landsins. Sem dmi um verkefni sem hljta styrk r er burarframleisla r hliarstraumum laxeldis Vestfjrum, uppbygging sjlfbrar matvlaframleislu Austurlandi, run og vinnsla bioplasts r hampi Norurlandi eystra, run hliarafura laxa r landeldi Suurlandi og run skrningar- og greislugttar fyrir rttamtakerfi framtarinnar Norurlandi vestra.

Atvinnurgjafar landshlutasamtaka llum landshlutum veita rgjf til einstaklinga, hpa og fyrirtkja um skn Luna, sem og ara sji hins opinbera, gegnum samninga vi Byggastofnun. Vi hvetjum alla sem hafa hug a skja sr fjrmagn gegnum slkar leiir a hafa samband vi atvinnurgjafa sinni heimabygg, en upplsingar um rgjfina m finna heimasum landshlutasamtakanna.

Byggastofnun skar llum styrkhfum til hamingju me gan rangur.

Nnar m lesa um thlutun sjsins vef Stjrnarrsins hr.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389