Fara í efni  

Fréttir

26 umsóknir í Byggđarannsóknasjóđ

Byggđastofnun auglýsti eftir umsóknum í nýjan Byggđarannsóknarsjóđ í febrúar. Alls bárust 26 umsóknir áđur en umsóknarfrestur rann út á miđnćtti 8. mars. Einni umsókn var hafnađ á ţeirri forsendu ađ hún barst of seint. Til úthlutunar eru 10 m.kr. og samkvćmt reglum sjóđsins er miđađ viđ ađ styrkirnir séu ekki fćrri en ţrír og ekki fleiri en fimm. Stefnt er ađ ţví ađ tilkynna um úthlutun styrkja á ársfundi Byggđastofnunar ţann 10. apríl nćstkomandi.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389