Fara í efni  

Fréttir

29 umsóknir um starf sérfrćđings á ţróunarsviđi

Umsóknarfrestur um starf sérfrćđings á ţróunarsviđi Byggđastofnunar rann út ţann 31. október síđast liđinn. Alls bárust 29 umsóknir, 10 frá konum og 19 frá körlum. Mjög ánćgjulegt er hversu margir hafa áhuga á ađ starfa hjá Byggđastofnun.

Vinna er hafin viđ ađ fara yfir umsóknirnar en vegna fjölda umsókna mun úrvinnsla taka nokkurn tíma.

Leiđrétting: Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram ađ umsćkendur hefđu veriđ 28.  Rétt er ađ ţeir eru 29, 10 konur og 19 karlar. 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389