Fara í efni  

Fréttir

34 umsóknir í Vaxtarsamning Austurlands

Umsóknarfrestur fyrir Vaxtarsamning Austurlands rann út þann 10. desember s.l. og bárust alls 34 umsóknir til hans að þessu sinni. Óskað var eftir fjárframlögum að upphæð tæplega 56 milljónum og um 16 milljónum í vinnuframlag. Mikill áhugi er á því meðal Austfirðinga að fá fjármagn og/eða vinnuframlag úr Vaxtarsamningi Austurlands. Það er mikið fagnaðarefni að sjá hversu öflugar umsóknir bárust að þessu sinni en að sama skapi ljóst er að miðað við þann fjölda umsókna sem barst og þá fjármuni sem eru í boði að ekki er hægt að veita þeim öllum brautargengi.

Ákvörðun um úthlutanir til verkefna mun liggja fyrir í lok janúar.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389