Fara efni  

Frttir

A gera sr mat r srstu

Ranns og Norrna nskpunarmistin bja til morgunverarfundar ar sem kynntir vera styrkir til verkefna er mia a nskpun og auknu samstarfi matvla, fera og afreyingarinaar til a efla svisbundna vermtaskpun.

N norrn matarger og neytendavernd

3.11.2006

Ranns og Norrna nskpunarmistin bja til morgunverarfundar ar sem kynntir vera styrkir til verkefna er mia a nskpun og auknu samstarfi matvla, fera og afreyingarinaar til a efla svisbundna vermtaskpun.

mynd norrnna matvla er hollusta, ferskleiki og hreinleiki. etta endurspeglast matarger okkar, menningu og hefum. Matvla inaurinn gegnir lykilhlutverki atvinnulfi allra norurlandanna og lng hef er fyrir flugu norrnu rannskna og runarsamstarfi sem hefur skila norurlndum forystusveit essu svii.

Dagskr fundarins

Norrn forysta neytendavernd
Oddur Mr Gunnarsson deildarstjri hj Ranns og verkefnisstjri SAFEFOODERA verkefnisins kynnir auglsingu SAFEFOODERA eftir verkefnum svii matvlaryggis.

N norrn matarger

Tryggvi Felixson, deildarstjri deildar umhverfis og aulindamla hj Norrnu rherranefndinni segir fr norrnu samstarfsverkni um nja norrna matarger. Nnari upplsingar m sj hr

Felast vermti norrnni matgarger, menningu og hefum?

Sigrur ormsdttir, rgjafi hj norrnu nskpunarmistinni kynnir auglsingu eftir verkefnum til a efla nskpun matvla, feramla og afreyingarinai.

Umrur

Fundurinn er haldinn Htel Nordica ann 10. nvember nk. og hefst kl 08:30.

Fundarstjri er Hans Kristjn Gumundsson, Ranns

Allir velkomnir

Vinsamlegast stafesti tttku fyrir 7. nvember Pls Vilhjlmssonar, Rannis (pall@rannis.is)

Dagskrin er hr pdf formi.

Norrna nskpunarmistin er hefur a hlutverk a stula a og efla nskpun og samkeppnishfni norrns atvinnulfs. http://www.nordicinnovation.net/

Ranns hefur a hlutverk a veita slensku vsinda- og tknisamflagi asto til framrunar innlendum og erlendum vettvangi. http://www.rannis.is/


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389