Fara í efni  

Fréttir

Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar
mynd: Hjalti Árnason

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn á Siglufirđi fimmtudaginn 11. apríl 2019.  Illugi Gunnarsson fráfarandi formađur stjórnar Byggđastofnunar setti ársfundinn og síđan flutti ráđherra byggđamála, Sigurđur Ingi Jóhannsson, ávarp.  Ađ ţví loknu fór Ađalsteinn Ţorsteinsson forstjóri yfir starfsemi stofnunarinnar á liđnu starfsári.  Í máli hans kom fram ađ starfsemi Byggđastofnunar gekk mjög vel á árinu 2018 og skilađi góđum afgangi.  Verkefnum Byggđastofnunar hefur fjölgađ jafnt og ţétt undanfarin ár og starfsemi hennar hefur aukist ađ umfangi í samrćmi viđ ţađ.  Sveiflur í útlánastarfseminni haldast svo í hendur viđ umsvif í atvinnulífi landsbyggđanna sem henni er ćtlađ ađ ţjóna.  Einnig kynnti hann til sögunnar s.k. „Grćn lán“ sem er nýr flokkur útlána á hagstćđum kjörum međ ţađ ađ meginmarkmiđi ađ styđja viđ verkefni tengd nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa og bćtta orkunýtingu.  Ţessi lánaflokkur verđur kynntur betur á nćstu vikum.

Árni Freyr Stefánsson, sérfrćđingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytinu kynnti nýja stefnumótun um kerfi almenningssamgangna fyrir allt landiđ ţar sem leitast er viđ ađ skilgreina almenningssamgöngur sem eitt samţćtt leiđakerfi fyrir flug, ferjur og almenningsvagna á öllu landinu.  Vífill Karlsson dósent og atvinnuráđgjafi og Margrét Björk Björnsdóttir forstöđumađur Markađsstofu Vesturlands kynntu niđurstöđur fyrirtćkjakönnunar um stöđu og vćntingar fyrirtćkja í landsbyggđunum, og Hilmar Janusson forstjóri Genís á Siglufirđi velti fyrir sér spurningunni um ţađ hvort verđmćtasköpun í landsbyggđunum lyti öđrum lögmálum en á höfuđborgarsvćđinu.  Ađ lokum voru kynnt 3 verkefni međ íslenskri ţátttöku í Norđurslóđaáćtlun Evrópusambandsins.  Ragnheiđur Inga Ţórarinsdóttir rektor Landbúnađarháskóla Íslands kynnti verkefniđ SmartFish sem ersamstarfsverkefni Norđur-Írlands, Finnlands og Íslands um ţróun og hagnýtingu snjallstrikamiđa sem  tryggja rekjanleika og vöktun matvćla frá framleiđanda til neytanda.  Hildigunnur Svavarsdóttir framkvćmdastjóri á Sjúkrahúsinu á Akureyri kynnti verkefniđ Making it Work sem er samstarfsverkefni Skotlands, Svíţjóđar, Kanada, Noregs og Íslands. Samstarfiđ fólst m.a í ţví ađ ţróa og hanna líkan sem nýtist viđ ađ takast á viđ áskoranir sem felast í ţví ađ ráđa og halda í sérhćft heilbrigđisstarfsfólk í dreifbýli.  Ađ lokum kynnti Sveinbjörg Pétursdóttir atvinnuráđgjafi hjá SSNV verkefniđ Digi2Market. Auk Íslands eru ţátttakendur frá Írlandi, Finnlandi og Norđur-Írlandi. Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ ţróa stafrćnan markađs- og söluhugbúnađ fyrir lítil og međalstór fyrirtćki.

Á fundinum kynnti ráđherra stjórn Byggđastofnunar 2019-2020.  Stjórnarformađur verđur Magnús B. Jónsson, Skagaströnd.  Ađrir stjórnarmenn eru ţau Sigríđur Jóhannesdóttir, Svalbarđshreppi, Gunnar Ţorgeirsson, Grímsnes- og Grafningshreppi, Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri, Karl Björnsson, Reykjavík, María Hjálmarsdóttir, Eskifirđi og Gunnar Ţór Sigbjörnsson, Egilsstöđum.

Ársskýrsla 2018

Myndir frá fundinum

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389