Fara efni  

Frttir

Algun kvenna fr Austur-Evrpu a slensku samflagi

Algun kvenna fr Austur-Evrpu a slensku samflagi
Aija Burdikova

N fyrir skemmstu lauk Aija Burdikova meistararannskn vi hug- og flagsvsindasvi Hsklans Akureyri. Rannsknin nefnist Eastern European women in Akureyri og hlaut styrk r sji Byggastofnunar sem hugsaur er fyrir meistaranema sem vinna lokaverkefni sn t fr byggasjnarmii.

rannskninni er algun Austur-Evrpskra innflytjendakvenna bsettar Akureyri skou og hvort breyting var sjnarmium eirra tmabilinu 2017-2020. Niurstur sndu litlar breytingar og slenskukunntta breytti litlu varandi atvinnumguleika, laun ea almenna ngju. r sem hfu llega slenskukunnttu nu ekki framfrum essum remur rum. Hmenntaar konur gtu sjaldan ntt menntun sna starfi. ngastar me strf sn voru sjlfsttt starfandi konur. Flagsleg tengsl milli kvennanna og slendinga voru fremur lleg, aeins far ttu slenska vini. Stjrnmlahugi var ltill og smuleiis ltill hugi a gerast slenskur rkisborgari. S fyrirtlun a dvelja landinu til skemmri tma hafi meal annars hrif essa tti. Llegt sjlfsmat hafi einnig neikv hrif.

Innflytjendum fr Austur-Evrpu hefur fjlga slandi sustu tvo ratugi. Flestir koma til slands til a vinna og dvl eirra er oft tmabundin. Rannsknin snir a algun a slensku samflagi er oft erfi ef ekki mguleg. Jafnvel flk af erlendum uppruna sem hefur vald tungumlinu, eru me rkisborgarartt, hafa einhver flagsleg tengsl og atvinnu finnst eir ekki vera partur af samflaginu. Erfilega gengur oft a n tkum slenskunni og innfddum slendingum httir til a svara flki sem ekki hefur fullt vald tungunni ensku.

Lokarannskn Aiju m nlgast hr.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389