Fara í efni  

Fréttir

Afgerandi meirihluti íbúa er ánćgđur međ búsetu sína

Afgerandi meirihluti íbúa er ánćgđur međ búsetu sína
Ástćđur fyrir áframhaldandi búsetu

Könnunin međal íbúa bćja og ţorpa er hluti rannsóknarinnar Byggđafesta og búferlaflutningar sem unnin er á vegum Byggđastofnunar í samvinnu viđ innlenda og erlenda háskóla.  Ţóroddur Bjarnason prófessor viđ Háskólann á Akureyri stýrir rannsókninni.

Niđurstöđur sýna fram á ađ afgerandi meirihluti íbúa í smćrri byggđarkjörnum er ánćgđur međ búsetu sína. Flestir íbúar eiga fjölskyldu og vini í byggđarlaginu og flestir tengjast samfélaginu, stađnum og náttúrunni sterkum böndum. Í könnuninni kom m.a. fram ađ mikill meirihluti ţeirra sem ćtluđu ekki ađ flytja á nćstu árum töldu hreint loft, kyrrđ og ró, litla hćttu á afbrotum og litla umferđ skipta miklu máli fyrir áframhaldandi búsetu sína í byggđarkjarnanum. Athygli vekur ađ talsvert fleiri ţátttakendur töldu ţessa ţćtti mikilvćgari en atvinnu sína eđa maka, húsnćđismál eđa nálćgđ viđ foreldra, börn eđa barnabörn. Ţótt stundum sé talađ um „sveitasćluna“ sem hálfgerđa mýtu er ljóst ađ ţessir ţćttir skipta verulegu máli fyrir byggđafestu í litlum byggđarkjörnum á Íslandi.

Hins vegar kom einnig í ljós ađ um fimmtungur ćtlar mjög líklega ađ flytja frá byggđarlaginu tímabundiđ eđa fyrir fullt og allt. Ţar af ćtla 14% líklega eđa örugglega ađ flytja á brott á nćstu 2–3 árum. Ţótt hlutfall ţeirra sem ćtla ađ flytja sé misjafnt eftir byggđarkjörnum er lítill munur eftir landshlutum eđa stćrđ byggđarkjarna. Atvinnutćkifćri eru mikilvćgasta einstaka ástćđa ţess ađ fólk segist ćtla ađ flytja, en ađgengi ađ menningu og afţreyingu, heilbrigđisţjónustu og verslun og ţjónustu skiptir einnig verulegu máli.

Skýrslu um Byggđafestu og búferlaflutninga: Bćir og ţorp á Íslandi má nálgast HÉR (prentvćn útgáfa)


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389