Fara í efni  

Fréttir

Áfram Skaftárhreppur til framtíđar

Áfram Skaftárhreppur til framtíđar
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Í febrúar s.l. var haldinn íbúafundur í verkefninu Skaftárhreppur til framtíđar, en fundurinn markađi lok á ađ komu Byggđastofnunar ađ verkefninu sem hófst áriđ 2013 og var eitt af fjórum fyrstu samstarfsverkefnum Byggđastofnunar í Brothćttum byggđum.

Verkefnisstjóri Skaftárhrepps til Framtíđar, Ţuríđur Helga Benediktsdóttir, fór yfir starfsmarkmiđ verkefnisins og í ljós kom ađ nokkur eđa mikill árangur hefur náđst varđandi hluta ţeirra markmiđa sem íbúar og stjórn verkefnisins settu sér á fyrstu árum ţess. Meginmarkmiđ verkefnisins eru öflugir innviđir, skapandi atvinnulíf og heillandi umhverfi.

Ţau starfsmarkmiđ sem íbúar lögđu áherslu á undir meginmarkmiđinu öflugir innviđir voru allra helst fjarskipti, ljósleiđarasamband, ţriggja fasa rafmagn og vegabćtur. Ţegar íbúafundurinn var haldinn var búiđ ađ ljósleiđaravćđa 53% heimila og fyrirtćkja og áćtlađ er ađ 81% heimila og fyrirtćkja verđi ljósleiđaravćdd fyrir lok ársins 2019 og 100% fyrir lok árs 2020. Farsímasamband utan ţjóđvegar er enn misjafnlega gott í Skaftárhreppi en gera á úttekt á farsímasambandi til ađ hćgt verđi ađ ráđast í úrbćtur.  Undirbúningi úttektarinnar er lokiđ en Ţessar ađgerđir eru hluti af ađgerđum Almannavarna vegna náttúruvár. Útlit er fyrir ađ skammt sé ađ bíđa lausna varđandi dreifikerfi rafmagns. Stjórnvöld hafa kynnt sérstakt átaksverkefni um ţrífösun í fimm ára fjármálaáćtlun, fyrir árin 2020, 2021 og 2022, til ađ mćta brýnustu ţörf á úrbótum í ţrífösun, međ áherslu á Skaftárhrepp og Mýrar.[KŢH1]  Varđandi vegabćtur ţá hefur vetrarţjónusta hjá Vegagerđinni veriđ fćrđ úr ţriđja flokki í annan flokk en enn ţarf ađ breikka vegaxlir, fjölga útskotum eđa áningastöđum viđ ţjóđveginn og fćkka einbreiđum brúm, en ţađ verkefniđ er í vinnslu hjá stjórnvöldum.

Starfsmarkmiđ sem íbúar lögđu áherslu á undir meginmarkmiđinu skapandi atvinnulíf var ađ fjölga afţreyingarmöguleikum fyrir ferđamenn, efla nýsköpun og ţróun og fá Kirkjubćjarstofu viđurkennda sem ţekkingarsetur. Mörgum spennandi ferđaţjónustu- og nýsköpunar og ţróunarfyrirtćkjum var komiđ á fót í byggđarlaginu, sum međ ađstođ frá frumkvćđissjóđi Brothćttra byggđa og má ţar nefna t.d. Kind Adventure hjólaferđir, BikeFarm fjallahjólaslóđa, handverksmiđju, Klaustur og Eldsveitirnar og hönnunarfyrirtćkiđ This is Lupina. Varđandi stofnun ţekkingarseturs ţá fengu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga  fyrir skömmu samţykkta úthlutun ađ upphćđ kr. 67.500.000,- úr C1 potti Byggđaáćtlunar til ađ undirbúa hönnun ţekkingarseturs.

Ţau starfsmarkmiđ sem íbúar lögđu áherslu á undir meginmarkmiđinu heillandi umhverfi voru ađ hlúa ađ náttúru og umhverfi, koma Kötlu Geopark í föst fjárlög og koma á heilsársopnun hjá Gestastofu Vatnajökulsţjóđgarđs og var ţessum starfsmarkmiđum öllum náđ.

Meginmarkmiđ verkefnisins Brothćttra byggđa er ađ stöđva viđvarandi fólksfćkkun í smćrri byggđakjörnum og sveitum landsins. Í Skaftárhreppi hefur fólksfjölgun veriđ hćg en viđvarandi á árunum 2013 til 2018 en á milli áranna 2017 og 2018 tók fólksfjölgunin gríđarlegt stökk. Ungu fólki og konum fjölgađi mikiđ á svćđinu, en ţrátt fyrir ţađ hefur börnum ekki fjölgađ í sama mćli. Ţessa miklu fjölgun má ađ stórum hluta rekja til fjölda íbúa af erlendum uppruna sem starfa í ferđaţjónustu og eru búsett í skemmri eđa lengri tíma í byggđarlaginu. Ţessari fólksfjölgun fylgja ţví annars konar áskoranir en áriđ 2018 var hlutfall erlendra ríkisborgara 25%. Mikilvćgt er ađ reyna ađ virkja íbúa af erlendum uppruna ţannig ađ ţau ađlagist samfélaginu, verđi hluti af ţví og fái notiđ búsetu í Skaftárhreppi.

Á íbúafundinum var tilkynnt ađ Kirkjubćjarstofa og SASS munu halda áfram ađ vinna í anda verkefnisins ţrátt fyrir ađ formlegri ađkomu Byggđastofnunar sé nú lokiđ og má ţví segja ađ verkefniđ fái sjálfstćtt framhald, Áfram Skaftárhreppur til framtíđar.

Í vinnslu er ítarleg skýrsla um framgang og árangur verkefnisins sem birt verđur á vef Kirkjubćjarstofu.

Verkefnisstjórn Skaftárhrepps til Framtíđar (á myndina vantar Auđbjörgu Brynju Bjarnadóttur sem ekki gat sótt fundinn vegna útkalls í bráđaţjónustu)

 Hluti fundargesta

Veitingarnar voru veglegar


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389