Fara í efni  

Fréttir

Áhrif háskóla og menntunar á byggđaţróun

Iðnaðarráðuneytið, Nordregio (Norræna fræðastofnunin í skipulags- og byggðamálum) og Byggðastofnun í samstarfi við Norrænu embættisnefndina efna til ráðstefnu um áhrif háskóla og menntunar á byggðaþróun á Norðurlöndunum.


Á ráđstefnunni verđur greint  frá nýrri rannsókn Nordregio um hlutverk og áhrif svćđisháskóla á nćrumhverfiđ og ţróun byggđar.

Lykilspurningar ráđstefnunnar eru:

  • Hvađa ađstćđur ţurfa vera til stađar í nćrsamfélaginu til ţess ađ svćđisháskóli sé aflvaki efnahags- og félagslegra framfara?
  • Hvert er framtíđarhlutverk og skipulag svćđisháskóla?

Fyrirlesarar:

Sigrid Hedin, doktor hjá Nordregio

Eija-Riitta Niinikoski, framkvćmdastjóri, Oulu Southern Institute Regional Unit viđ Háskólann Oulu í Finnlandi

Peter Arbo, prófessor viđ Norwegian College of Fisheries Science viđ Háskólann í Tromso í Noregi

Stefanía Steinsdóttir, verkefnisstjóri hjá Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar

Steingerđur Hreinsdóttir, formađur stjórnar Háskólafélagsins á Suđurlandi

Peter Weiss, forstöđumađur Háskólaseturs Vestfjarđa

Rögnvaldur Ólafsson, forstöđumađur Stofnun Frćđasetra Háskóla Íslands

Stjórnandi pallborđs: Ole Damsgaard, forstjóri Nordregio

Ráđstefnustjóri: Sveinn Ţorgrímsson, skrifstofustjóri í iđnađarráđuneytinu.

Tungumál ráđstefnunnar er enska.

Smelliđ hér til ađ nálgast ítarlegri dagskrá

Smelliđ hér til ađ skrá ţátttöku á ráđstefnunni.  Skráningu lýkur 19. júní nk.

 \"\" \"\"    \"\"


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389