Fréttir
Ákvörðun um breytingu á póstnúmeraskrá
Byggðastofnun hefur, í samræmi við 15. gr. laga um póstþjónustu nr. 98/2019, tekið ákvörðun um breytingu á póstnúmeraskrá þannig að póstnúmerið 276 verði eftirleiðis ritað ,,276 Kjós" í stað ,,276 Mosfellsbær”.
Póstnúmerakerfið á Íslandi var búið til í sérstökum tilgangi (að tryggja dreifingu á pósti) og sérhver önnur notkun á póstnúmerum er á ábyrgð þess aðila sem notar póstnúmer til einhvers konar aðgreiningar í sinni þjónustu. Því er mikilvægt að breytingar á kerfinu séu ekki gerðar nema í samráði við alþjónustuveitanda í póstþjónustu sem er Íslandspóstur ohf., auk Þjóðskrár Íslands. Erindi Kjósarhrepps þessa efnis hefur því verið til umfjöllunar hjá Byggðastofnun og Íslandspósti ohf.
Nú hefur náðst sameiginleg niðurstaða um að fallast á beiðni Kjósarhrepps og tekur breytingin gildi þegar í stað. Einungis póstrekendur, sveitarfélög og opinberir aðilar geta gert kröfu um að póstnúmerum eða landfræðilegri þekju póstnúmera sé breytt og Byggðastofnun fjallar um nauðsynlegar breytingar á póstnúmeraskrá nokkrum sinnum á ári.
Sjá nánar um ákvörðun Á-2/2024
Almenna umfjöllun um póstnúmer má finna hér
Kort af afmörkun póstnúmera á landsvísu má finna hér
Fréttasafn
- 2025
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2024
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2023
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2022
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2021
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2020
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2019
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2018
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2017
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2016
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2015
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2014
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2013
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2012
 - janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
 - 2011
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2010
 - janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
 - 2009
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2008
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2007
 - mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2006
 - janúar febrúar mars maí júní ágúst september
 - 2005
 - janúar febrúar mars júní október nóvember desember
 - 2004
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
 - 2003
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember
 
			
					
			