Fara efni  

Frttir

Aljleg rstefna Norurslatlunar verur haldin In, Reykjavk dagana 10.-11. nvember 2009

Þema ráðstefnunnar er atvinnusköpun með áherslu á sóknarfæri sem felast í tengingu hefðbundinna atvinnugreina við skapandi greinar. Í tengslum við ráðstefnuna verður kynning á fjölbreyttum verkefnum sem Ísland tekur þátt í innan Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur.


Lögð er áhersla á virkt samstarf og tækifæri sem liggja í samstarfi hefðbundinna atvinnugreina og skapandi iðnaðar. Hvernig getur aðkoma  skapandi greina aukið framþróun og virði fyrirtækja og stofnanna.

Þátttakendur verða yfir 100 og koma frá öllum 9 þátttökulöndum Norðurslóðaáætlunar þ.e. Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Írlandi, Skotlandi, Norður Írlandi auk Íslands.  

Nánari upplýsingar og skráning þátttöku er á heimasíðu ráðstefnunnar, http://www.yourhost.is/lava09/home.html

Skráning þátttöku lýkur þann 20. október


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389