Fréttir
Heimsóknir í sveitarfélög á Vestfjörðum
7 október, 2024
Stofnunin átti fulltrúa víða um Vestfirði nýverið.
Lesa meira
Góður andi á íbúafundi Betri Bakkafjarðar
7 október, 2024
Íbúar á Bakkafirði eru staðráðnir í að fylgja verkefninu Betri Bakkafjörður vel eftir undir forystu Langanesbyggðar þegar aðkomu Byggðastofnunar lýkur um næstu áramót.
Lesa meira
Ívilnanaheimildir Menntasjóðs námsmanna geta auðveldað mönnun heilbrigðisstofnana í landsbyggðunum
2 október, 2024
Í framhaldi af vinnu starfshóps heilbrigðisráðherra sem skilaði tillögum sínum til heilbrigðisráðherra sumarið 2023 um beitingu ívilnanaheimilda í lögum um Menntasjóð námsmanna, til að auðvelda mönnum heilbrigðisstofnana í landsbyggðunum, hefur háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið nú fallist á skilgreiningu Byggðastofnunar á þeim svæðum sem til greina koma við beitingu þeirra við mönnum heilbrigðisstofnana.
Lesa meira
Íbúafundur á Bakkafirði
2 október, 2024
Íbúafundur verður haldinn í skólahúsinu, Skólagötu 5, miðvikudaginn 2. október kl. 16:30.
Lesa meira
Byggðastofnun eykur fjárframlög til Brothættra byggða verulega
1 október, 2024
Stjórn Byggðastofnunar samþykkti á fundi sínum þann 26. september sl. að veita 135 m.kr. viðbótarfjárframlagi inn í verkefnið Brothættar byggðir til að auka viðspyrnu í byggðarlögum sem eru í vörn.
Lesa meira
Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum
1 október, 2024
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Lesa meira
NORA STYRKIR ELLEFU VERKEFNI
25 september, 2024
Á vorfundi Norræna Atlantssamstarfsins, NORA, sem haldinn var á Kjerringøy í Norður-Noregi í lok maí s.l. var samþykkt að styrkja ellefu verkefni. Íslendingar taka þátt í níu þeirra og stefnt að þátttöku þeirra í einu til viðbótar auk þess að leiða eitt verkefnanna. Alls er varið 2,7 milljónum danskra króna í styrkina ellefu.
Lesa meira
Vaxandi skilningur á mikilvægi smærri byggðarlaga
24 september, 2024
Ráðstefna á vegum ESPON var haldin í Trysil í Noregi dagana 10. – 12. september síðastliðinn. Þremur starfsmönnum Byggðastofnunar gafst tækifæri til að taka þátt á ráðstefnunni. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni var Unleashing the potential of small and medium size places – barriers and opportunities.
Lesa meira
Nýr samningur um aukna byggðafestu í Hrísey
23 september, 2024
Fimmtudaginn 12. september fóru Arnar Már og Reinhard út í Hrísey og hittu forsvarsmenn Hrísey Seafood. Vinnsla og beitningaaðstaða fyrirtækisins voru skoðuð og skrifað undir nýjan samning um aflamark stofnunarinnar til næstu sex fiskveiðiára, en samningurinn mun skipta sköpum fyrir byggðalagið.
Lesa meira
Sóknaráætlanir landshluta, greinargerð ársins 2023
19 september, 2024
Árleg greinargerð um sóknaráætlanir landshluta er nú komin út og er fyrir árið 2023. Heildarfjármunir til sóknaráætlana 2023 var tæplega 1,1 milljarður króna og stærstur hluti þeirra fjármuna kom frá ríkinu.
Markmið sóknaráætlana er að ráðstafa fjármunum sem varið er til verkefna í einstökum landshlutum á sviði samfélags- og byggðamála, samkvæmt svæðisbundnum áherslum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember