Fara í efni  

Fréttir

Árleg ráđstefna Norđurslóđaáćtlunarinnar (NPA)

Árleg ráđstefna Norđurslóđaáćtlunarinnar (NPA) var haldin 21. september síđastliđinn í Galway á Írlandi. Yfirskrif ráđstefnunnar í Galway var Blue Opportunities: The Marine Economy in the NPA. Um 130 ţátttakendur frá 12 löndum voru samankomnir til ađ fjalla um tćkifćri og vaxtamöguleika sem til stađar eru í sjávarlífhagkerfinu sem er mikilvćgt fyrir NPA-löndin sem deila auđlindum Atlantshafsins.

Á ráđstefnunni var m.a. fjallađ um margvíslega nýtingamöguleika hafsins, yfirfćrslu ţekkingar og upplýsingamiđlun ţvert á áćtlanir og rannsóknarsviđ til ađ efla vöxt samfélaga sem byggja afkomu sína á sjávartengdum atvinnugreinum.

Í forgangi hjá NPA er ađ styrkja samstarfsverkefni sem stuđla ađ nýsköpun og frumkvöđlastarfsemi sem hafa ađ leiđarljósi sjálfbćra nýtingu auđlinda, samhliđa umhverfisvernd og ađlögun ađ loftslagsbreytingum.    

Á ráđstefnunni voru ţrjú erindi undir yfirskriftinni: Sjávartengd frumkvöđlastarfsemi m.a. var kynning á NPA verkefnunum Smart Fish og Urchin. Háskóli Íslands leiđir Smart Fish í verkefninu er unniđ ađ ţróun og hönnun snjallstrikamerkja og örgjafa sem tryggja rekjanleika matvćla, frá framleiđanda til neytanda. Hafrannsóknarstofnun Íslands, Ţórishólmi og Matís taka ţátt í Urchin sem felst m.a. í ađ kortleggja ígulkerastofninn, ţróun nýtingamöguleika og ţróun nýrra ađferđa viđ veiđar. Flutt voru ţrjú erindi undir yfirskriftinni: Hafiđ, ströndin og umhverfiđ, m.a. var kynning á NPA verkefninu APP4SEA sem Háskóli Íslands tekur ţátt í samstarfi viđ Landhelgisgćsluna. Unniđ er ađ ţróun hugbúnađur sem sameinar í rauntíma skipaferđir, veđurfar og hafstrauma. 

Hugbúnađurinn nýttist m.a. til ađ samhćfa viđbragđsáćtlanir á Norđurslóđum ef slys og/eđa mengunaróhöpp verđa. Ađ lokum voru ţrjú erindi undir yfirskriftinni: Ţátttaka allra, sjálfbćr vöxtur og ferđaţjónusta. Ráđstefnugestir fengu m.a. ađ kynnast fćreyskri gestrisni (heimablídni). Víđa í Fćreyjum er skortur á ţjónustu viđ ferđamenn og á nyrstu eyjunum eru fá eđa engin veitingahús.. Heimamenn hafa svarađ aukinni eftirspurn eftir ţjónustu m.a. međ ţví ađ bjóđa gestum heim til sín. Á međan erindinu stóđ barst ilmur af nýbökuđum vöfflum um salinn og nutu ráđstefnugestir góđs af fćreyskri gestrisni.   

Öll erindin eru ađgengileg hér. http://www.interreg-npa.eu/events/npa-annual-event-2017-blue-opportunities-the-marine-economy-in-the-npa/

Kynning á Smart Fish

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389