Fara í efni  

Fréttir

Ársfundur Byggðastofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar
Handhafar Landstólpans

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn í dag á Hótel Laugarbakka í Miðfirði.  Á fundinum hélt samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra erindi þar sem m.a. kom fram að hann hefði í hyggju að skipa starfshóp sem fær það hlutverk að meta þörf fyrir endurskoðun laga um Byggðastofnun, sem eru frá árinu 1999. Hann kvaðst telja eðlilegt að lagaumhverfið sé yfirfarið reglulega og tryggt að það styðji á hverjum tíma við hlutverk og gildi stofnunarinnar.

Í stjórn stofnunarinnar voru skipuð; Illugi Gunnarsson, formaður, Einar E. Einarsson, varaformaður, Sigríður Jóhannesdóttir, Gunnar Þorgeirsson, Karl Björnsson, María Hjálmarsdóttir, Gunnar Þór Sigbjörnsson

Á fundinum var Landsstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar einnig veitt, en hún kom að þessu sinni í hlut Sköpunarmiðstöðvarinnar á Stöðvarfirði.

Á fundinum héldu Hólmfríður Sveinsdóttir sérfræðingur í samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu erindi um Byggðaáætlun 2018-2024. Sigríður Elín Þórðardóttir hélt kynningu á niðurstöðu úr þjónustukönnun sem Byggðastofnun gerði og Þóroddur Bjarnason kynnti fyrirhugaða rannsókn á orsökum búferlaflutninga.

Hér má nálgast árskýrslu Byggðastofnunar.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389