Fara efni  

Frttir

rshlutareikningur Byggastofnunar janar-jn 2018

rshlutareikningur Byggastofnunar fyrir tmabili janar-jn 2018, var stafestur af stjrn stofnunarinnar 24. gst 2018.

Hagnaur tmabilsins nam 62,7 milljnum krna. Eiginfjrhlutfall lok jn skv. eiginfjrkvum laga nr. 161/2002 um fjrmlafyrirtki var 21,73% en var 23,57% lok rs 2017.

Um stofnunina gilda lg um Byggastofnun nr. 106/1999 og regluger nr. 347/2000. Hlutverk Byggastofnunar er a efla bygg og atvinnulf me srstakri herslu jfnun tkifra allra landsmanna til atvinnu og bsetu. samrmi vi hlutverk sitt undirbr, skipuleggur og fjrmagnar stofnunin verkefni og veitir ln me a a markmii a treysta bygg, efla atvinnu og stula a nskpun atvinnulfi. Fjrmgnun verkefna skal eftir fngum vera samstarfi vi ara. Stofnunin skipuleggur og vinnur a atvinnurgjf samstarfi vi atvinnurunarflg, sveitarflg og ara haghafa. Byggastofnun fylgist me run byggar landinu, m.a. me gagnasfnun og rannsknum. Stofnunin getur gert ea lti gera tlanir um run byggar og atvinnulfs eim tilgangi a treysta bsetu og atvinnu byggum landsins.

Helstu niurstur r rshlutareikningi Byggastofnunar janar-jn 2018

  • Hagnaur tmabilsins nam 62,7 milljnum krna.
  • Eiginfjrhlutfall skv. lgum um fjrmlafyrirtki var 21,73% en skal a lgmarki vera 8% skv. lgum um fjrmlafyrirtki. skal stofnunin vihalda 2,25% verndunarauka og 1,25% sveiflujfnunarauka a auki sem hkkar 1,75% fr 15. ma 2019
  • Hreinar vaxtatekjur voru 227,6 milljnir krna ea 44,4% af vaxtatekjum, samanbori vi 214,1 milljnir krna (48,6% af vaxtatekjum) hreinar vaxtatekjur ri 2017.
  • Laun og annar rekstrarkostnaur nam 265,8 milljnum krna samanbori vi 229,4 milljnir ri 2017.
  • Eignir nmu 14.882 milljnum krna og hafa hkka um 1.749 milljnir fr rslokum 2017. ar af voru tln 12.078 milljnir samanbori vi 10.464 milljnir lok rs 2017.
  • Skuldir nmu 11.812 milljnum krna og hkkuu um 1.686 milljnir fr rslokum 2017.

Horfur

Eiginfjrstaa stofnunarinnar er fram sterk og gefur henni fri a vera flugur bakhjarl fyrirtkja landsbygginni.

Nnari upplsingar

Nnari upplsingar veitir Aalsteinn orsteinsson, forstjri Byggastofnunar sma 455 5400 ea netfanginu adalsteinn@byggdastofnun.is

rshlutareikningur Byggastofnunar janar - jn 2018

Tilkynning til kauphallar


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389