Fréttir
Ársreikningur Byggðastofnunar 2005
Hreinar vaxtatekjur námu 140.458 þús. kr. miðað við 269.180 þús. kr. árið 2004. Rekstrartekjur námu 404.461 þús. kr. og rekstrargjöld að meðtölum framlögum í afskriftarreikning útlána og niðurfærsla hlutafjár nam 817.112 þús. kr. Framlög í afskriftarreikning útlána og niðurfært hlutafé nam 340.635 þús. kr. Tap ársins nam því 272.193 þús. kr. miðað við 385.463 þús. kr. tap árið 2004.
Eigið fé Byggðastofnunar nam 1.041.789 þús. kr. eða 8,87% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Eiginfjárhlutfall stofnunarinnar samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki er 8,20%. Samkvæmt ákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki skal eigið fé lánastofnunar á hverjum tíma eigi nema lægri fjárhæð en sem svara 8% af áhættugrunni.
Varanlegir rekstrarfjármunir Byggðastofnunar voru 7,85% af eigin fé.
Útlán í lok árs 2005 námu 9.019.762 þús. kr. og hafa lækkað um 1.366.979 þús. kr. frá lok árs 2004. Skuldir Byggðastofnunar námu 10.696.867 þús. kr. og hafa lækkað um 2.497.874 þús. kr. frá árinu 2004.
Veittar ábyrgðir utan efnahagsreiknings voru um áramótin 398.912 þús. kr.
Á árinu voru lánasafn og fullnustueignir Atvinnutryggingardeildar Þróunarsjóðs sjávarútvegsins keyptar af sjóðnum.
Gengið var frá samkomulagi við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins um uppgjör á lífeyrisskuldbindingum stofnunarinnar á árinu.
Byggðastofnun er með skrifstofu sína á Sauðárkróki. Í lok árs störfuðu 21 starfsmaður hjá Byggðastofnun.
Nálgast má ársreikning Byggðastofnunar með því að smella hér.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember