Fara í efni  

Fréttir

Átta verkefni í Árneshreppi styrkt

Átta verkefni í Árneshreppi styrkt
Hluti styrkţega og verkefnisstjórnar

Sjö milljónum króna úr verkefninu Áfram Árneshreppur! hefur veriđ úthlutađ til átta samfélagseflandi verkefna í Árneshreppi. Verkefnisstjórnin fundađi í Árneshreppi 27. júní og sóttu nokkra styrkţega heim.

Dagurinn byrjađi á Hótel Djúpavík ţar sem verkefnisstjórn fékk kynningu á verkefninu "Afţreyingartengd ferđaţjónusta í Árneshrepp" sem miđar ađ ţví ađ setja á stokk einstaklingsmiđađar gönguleiđsagnir um Árneshrepp. Einnig var verkefniđ "Í nýju ljósi" boriđ augum en ţađ verkefni er komiđ af stađ og miđar ađ ţví ađ endurnýja lýsingar í Sögusýningunni í síldarverksmiđjunni í Djúpavík. 

Nćst var Badda Fossdal á Melum sótt heim og bauđ hún verkefnisstjórninni upp á heimalagađar kleinur og kaffi og sagđi frá stöđ verkefnisins "Kjötvinnsla". Verkefniđ miđar ađ ţví ađ ţróa kjötafurđir úr Árneshreppi og er nú unniđ ađ ţróun viđskiptaáćtlunar og hönnunar. 

Ţar nćst var kíkt inn í Kaupfélagiđ en Ólafur Valsson fékk styrk til ţess ađ útvíkka núverandi verslunarrekstur og draga úr rekstrarkostnađi heilsársverslunar međ ţađ ađ markmiđi ađ starfandi yrđi heilsársverslun í Árneshreppi. 

Ađ lokum fékk hópurinn sér dýrindis kaffiveitingar á Kaffi Norđurfirđi ţar sem Elín Agla Briem kynnti verkefni sitt, "Ţjóđmenningarskólinn Ströndum Norđur" sem miđar ađ ţví ađ efla námsskeiđshald í Árneshreppi m.a. međ kaupum á fćranlegu tjaldi sem nýta á sem námskeiđsađstöđu.

Í eftirfarandi yfirliti er hćgt ađ sjá alla styrki sem veittir voru.

Nafn umsćkjanda

Nafn verkefnis

Styrkupphćđ

Ólafur Valsson

Skútulćgi í Norđurfirđi

kr. 1.000.000,- 

Ólafur Valsson

Verslun í Norđurfirđi

kr. 1.500.000,- 

Óstofnađ félag sauđfjárbćnda

Kjötvinnsla

kr. 1.100.000,-

Sif Konráđsdóttir

Norđur-Strandir Super Jeep Tours

kr. 500.000,-

Elín Agla Briem

Ţjóđmenningarskólinn Ströndum Norđur

kr. 800.000,-

Vigdís Grímsdóttir

Skóli

kr. 700.000,-

Hótel Djúpavík

Í nýju ljósi

kr. 700.000,-

Hótel Djúpavík

Afreyingartengd ferđaţjónusta í Árneshrepp

kr. 700.000,-

   

kr. 7.000.000,-

 

Verkefniđ Brothćttar byggđir miđar ađ víđtćku samráđi og ţví ađ virkja ţekkingu og getu íbúa byggđarlaga til ađ móta framtíđarsýn, markmiđ og lausnir. Enn fremur ađ virkja frumkvćđi og samtakamátt íbúa og auka vitund ţeirra um eigin ţátt í ţróun samfélagsins.

Nánari upplýsingar veitir Skúli Gautason (skuli@vestfirdir.is) verkefnastjóri verkefnisins.

 

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389