Fara í efni  

Fréttir

Atvinnutekjur 2008-2016 eftir atvinnugreinum og svćđum

Út er komin skýrslan Atvinnutekjur 2008-2016 eftir atvinnugreinum og svćđum. Í skýrslunni er leitast viđ ađ bregđa ljósi á ţróun atvinnutekna á tilteknum á svćđum frá árinu 2008 og hvađa atvinnugreinar eru stćrstar á hverju svćđi mćlt í atvinnutekjum. 

Međal niđurstađna má nefna ađ mest aukning í atvinnutekjum varđ í greinum sem tengjast ferđaţjónustu á tímabilinu 2008-2016 en mestur samdráttur varđ hins vegar í fjármálaţjónustu og mannvirkjagerđ. Ţá kemur einnig fram ađ međaltekjur voru hćstar á Austurlandi ef litiđ er til einstakra landshluta. 

Skýrslan Atvinnutekjur 2008-2016 eftir atvinnugreinum og svćđum.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389