Fara í efni  

Fréttir

Atvinnutekjur 2008-2017 eftir atvinnugreinum og svćđum

Skýrslan Atvinnutekjur 2008-2017 eftir atvinnugreinum og svćđum er komin út. Í skýrslunni er leitast viđ ađ greina hvađa atvinnugreinar standa undir atvinnutekjum fólks eftir landssvćđum og hvađa breytingar hafa orđiđ á tímabilinu frá bankahruni. 

Međal helstu niđurstađna má nefna ađ atvinnutekjur hćkkuđu ađ raunvirđi um 7,4% á milli áranna 2016 og 2017. Ađ greinar tengdar ferđaţjónustu héldu áfram ađ vaxa á árinu 2017, mćlt í atvinnutekjum og ađ mikil aukning varđ í mannvirkjagerđ á milli ára. Mestur samdráttur varđ hins vegar í fiskveiđum og fiskvinnslu. 

Skýrslan Atvinnutekjur 2008-2017 eftir atvinnugreinum og svćđum. 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389