Fara í efni  

Fréttir

Auglýsing um styrki til rannsókna á sviđi byggđamála

Byggđarannsóknasjóđur hefur ţann tilgang ađ efla byggđarannsóknir og bćta ţannig ţekkingargrunn fyrir stefnumótun og ađgerđir í byggđamálum. Stjórn sjóđsins var skipuđ í byrjun árs og auglýsir nú í fyrsta skipti eftir umsóknum um styrki.

Í umsóknum skal međal annars koma fram greinargóđ lýsing á rannsókninni, markmiđum hennar, ávinningi, nýnćmi og hvernig hún styđur viđ tilgang sjóđsins.

Viđ mat á umsóknum er međal annars litiđ til hvernig verkefniđ styđur viđ markmiđ sjóđsins, vísindalegs- og hagnýts gildis ţess og hćfni umsćkjenda.

Umsćkjendur geta veriđ einstaklingar, fyrirtćki, rannsókna-, ţróunar- og háskólastofnanir eđa ađrir lögađilar.

Styrkir verđa veittir til eins árs. Til úthlutunar eru 10 m.kr. og samkvćmt reglum sjóđsins er miđađ viđ ađ styrkirnir séu ekki fćrri en ţrír og ekki fleiri en fimm í hvert sinn.

Rafrćnt umsóknarform er hćgt ađ nálgast hér.

Hér má finna reglur Byggđarannsóknasjóđs og starfsreglur stjórnar sjóđsins.

Nánari upplýsingar veitir Hólmfríđur Sveinsdóttir, netfang: holmfridur@byggdastofnun.is. Sími 545 8600.

Umsóknir ţurfa ađ berast Byggđastofnun fyrir miđnćtti 8. mars 2015.

 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389