Fara efni  

Frttir

Auglst eftir umsknum um Eyrarrsina

Eyrarrsin er viurkenning sem er veitt rlega einu afbura menningarverkefni starfssvi Byggastofnunar landsbygginni. Markmi me Eyrarrsinni er a stula a fagmennsku og frni vi skipulagningu menningarlfs og listvibura landsbygginni, auka kynningarmguleika einstakra sveitarflaga og landshluta og skapa sknarfri svii menningartengdrar ferajnustu.

Listaht Reykjavk, Byggastofnun og Flugflag slands standa saman a Eyrarrsinni, viurkenningu sem fr rinu 2005, hefur veri veitt einu afbura menningarverkefni starfssvi Byggastofnunar landsbygginni. Umskjendur geta veri m.a. stofnun, safn, tmabundi verkefni ea menningarht.

UMSKNUM SKAL FYLGJA:
Lsing verkefninu
Lg skal fram greinarg lsing verkefninu, umfangi ess, sgu og markmium.

Tma- og verktlun
Gera skal grein fyrir stu og tlari framvindu verkefnisins og formum rinu 2012. Skilyri er a verkefninu hafi n egar veri hleypt af stokkunum.

Upplsingar um astandendur
Lagar skulu fram tarlegar upplsingar um helstu aila sem a verkefninu standa og grein ger fyrir eirra tti v.

Fjrhagstlun
Tilgreina skal tekjur og gjld verkefnisins essu ri. Uppgjr rsins 2010 fylgi umskn.

Ef umskn fylgja ekki ofangreindar upplsingar verur hn ekki tekin til greina.

thlutunarnefnd tilnefnir rj verkefni r hpi umskjenda um Eyrarrsina 2012.

Eitt eirra hltur viurkenninguna, 1.500.000 kr. og verlaunagrip til eignar.

Hin tv hljta 250.000 kr. og auk ess f ll rj tilnefndu verkefnin flugmia me Flugflagi slands.

Viurkenningin verur veitt rsbyrjun 2012 Bessastum. Verndari Eyrarrsarinnar er Dorrit Moussaieff forsetafr.

Umsknarfrestur er til 17. nvember 2011 og verur llum umsknum svara.

Umsknir skal senda til Listahtar Reykjavk, psthlf 88, 121 Reykjavk, merktar Eyrarrsin

Nnari upplsingar fst hj Listaht Reykjavk sma 561 2444, artfest@artfest.is

Auglsinguna m nlgast hr.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389