Fara í efni  

Fréttir

Auglýst eftir umsóknum um rannsóknarstyrki

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í 2. áfanga rannsóknaráætlunar Norrænu ráðherranefndarinnar "Alþjóðavæðing á byggðaþróunarstefnum ? þarfir og kröfur á Norðurlöndum". Umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar 2007. Nánari upplýsingar um áætlunina og verkefni hennar má finna á http://www.nordregio.se/, undir NCM RESEARCH PROGRAM. Upplýsingar gefur líka Árni Ragnarsson á Byggðastofnun.

Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389