Fara efni  

Frttir

Bldudalur samtal um framtina Samantekt og nstu skref

Bldudalur  samtal um framtina Samantekt og nstu skref
Fr Bldudal

Samantekt um skilabo baings Bldudal, sem haldi var lok september, liggur n fyrir og m finna hana hr.

Verkefnisstjrn hefur funda og fari yfir au ml sem rdd voru inginu og undirbr eftirfylgni. ar er til skounar hva astandendur verkefnisins, Byggastofnun, Vesturbygg, Fjrungssamband Vestfiringa og AtVest, geta gert en auk ess eru mrg verkefni n egar hndum heimamanna og frumkvla. Loks mun verkefnisstjrn koma niurstum framfri vi stjrnvld, stofnanir og ara aila eftir v sem vi .

Nsta skref verkefninu er a haldinn verur eftirfylgnifundur Bldudal, ar sem fari verur yfir stu mla. Fundurinn var formaur nvember en verkefnisstjrn vill gefa sr meiri tma til a undirbyggja eftirfylgnina og hefur v kvei a fresta honum fram yfir ramt. Tilkynnt verur um dagsetningu egar nr dregur.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389