Fara í efni  

Fréttir

Bíldudalur - samtal um framtíđina - Verkefnastyrkir 2016

Stjórn Byggđastofnunar hefur faliđ verkefnisstjórn byggđaţróunarverkefnisins Bíldudalur – samtal um framtíđina ađ úthluta í ár, 2016, fimm milljónum króna til ađ styrkja verkefni og atburđi sem falla ađ áherslum verkefnisins. Forgangsröđun frá íbúaţingi má sjá á vef Byggđastofnunar. 

Ekki er gerđ krafa um mótframlag en jafnan er taliđ verkefnum til framdráttar ef ţau lađa fram krafta ţátttakenda í samrćmi viđ ţá hugsun sem liggur til grundvallar verkefninu Brothćttar byggđir. Enn fremur styrkir ţađ verkefni ef ţau leiđa til samstarfs ađila innan og/eđa utan hérađs. Styrkhćf verkefni eru rannsókna-, ţróunar- og nýsköpunarverkefni ţar sem markvisst er stefnt ađ markađssetningu nýrrar eđa endurbćttrar vöru eđa ţjónustu. Enn fremur samfélagseflandi verkefni önnur en ţau sem teljast til lögbundinna og/eđa hefđbundinna verkefna ríkis eđa sveitarfélaga. Nánari reglur um styrki í verkefninu Brothćttar byggir má sjá á vef Byggđastofnunar. 

Umsóknum um styrki skal skila rafrćnt á netfangiđ sigga@byggdastofnun.is fyrir miđvikudaginn 6. júlí 2016.

Nánari upplýsingar og ráđgjöf veitir Valgeir Ćgir Ingólfsson hjá AtVest í s. 8652490 eđa á netfanginu valgeir@atvest.is


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389