Fara í efni  

Fréttir

Birt yfirlit yfir alla veitta verkefnastyrki í Brothćttum byggđum

Í anda aukins gagnsćis og opinnar stjórnsýslu hefur Byggđastofnun sett saman og birt yfirlit yfir alla verkefnastyrki sem hafa veriđ veittir í Brothćttum byggđum frá upphafi. 

Hvert ţátttökubyggđarlag fćr tiltekna upphćđ árlega til ađ styđja frumkvćđisverkefni íbúa. Verkefnisstjórn úthlutar fjármununum. Einungis er fjármagni úthlutađ til verkefna er styđja framtíđarsýn og meginmarkmiđ verkefnisins í viđkomandi byggđarlagi.

Alls hefur veriđ veitt 170.300.000 krónum í verkefnastyrki í Brothćttum byggđum og hafa ţeir orđiđ mörgum einstaklingum og félögum hvatning til ađ hrinda áhugaverđum hugmyndum í framkvćmd í ţátttökubyggđarlögunum, jafnt atvinnutengdum sem samfélagstengdum verkefnum. Jafnframt hafa ţessir styrkir hvatt nokkra styrkţega til ađ sćkja um í ađra sjóđi međ ágćtum árangri, svo sem Uppbygginarsjóđi. Dćmi eru um ađ úr verkefnunum hafi sprottiđ áhugaverđ ný fyrirtćki og atvinnutćkifćri.

Yfirlitiđ er ađ finna hér. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389