Fara í efni  

Fréttir

Birt yfirlit yfir alla veitta verkefnastyrki í Brothćttum byggđum

Í anda aukins gagnsćis og opinnar stjórnsýslu hefur Byggđastofnun sett saman og birt yfirlit yfir alla verkefnastyrki sem hafa veriđ veittir í Brothćttum byggđum frá upphafi. 

Hvert ţátttökubyggđarlag fćr tiltekna upphćđ árlega til ađ styđja frumkvćđisverkefni íbúa. Verkefnisstjórn úthlutar fjármununum. Einungis er fjármagni úthlutađ til verkefna er styđja framtíđarsýn og meginmarkmiđ verkefnisins í viđkomandi byggđarlagi.

Alls hefur veriđ veitt 170.300.000 krónum í verkefnastyrki í Brothćttum byggđum og hafa ţeir orđiđ mörgum einstaklingum og félögum hvatning til ađ hrinda áhugaverđum hugmyndum í framkvćmd í ţátttökubyggđarlögunum, jafnt atvinnutengdum sem samfélagstengdum verkefnum. Jafnframt hafa ţessir styrkir hvatt nokkra styrkţega til ađ sćkja um í ađra sjóđi međ ágćtum árangri, svo sem Uppbygginarsjóđi. Dćmi eru um ađ úr verkefnunum hafi sprottiđ áhugaverđ ný fyrirtćki og atvinnutćkifćri.

Yfirlitiđ er ađ finna hér. 


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389