Fara í efni  

Fréttir

Blue Fashion Challenge samkeppnin 2017

Hvađ gerist ţegar norrćnir fatahönnuđir fá ţađ verkefni ađ skapa nýtísku fatalínu úr efniđviđi sem sóttur er í hafiđ, eins og ţang, skeldýr, fisk og sel?

Svariđ viđ ţeirri spurningu fáum viđ á Blue Fashion Challange samkeppninni, sem fer fram dagana 23.-27. ágúst í Ţórshöfn í Fćreyjum. Ţar etja kappi 11 fatahönnuđir, um ađ skapa áhugaverđan og spennandi hátískufatnađ úr sjávarfangi og öđrum efniviđi sem hćgt er ađ sćkja í sjó.

Blue Fashion Challange samkeppnin byggir á hugmynd um nýsköpun í tískuheiminum međ sjálfbćrum afurđum. Verkefninu er ćtlađ ađ fćra fataiđnađinn inn í nýja tíma ţar sem efnisval og sjálfbćrni í iđnađinum eru í jafnvćgi viđ náttúruna.

Segja má ađ hráefniđ sem unniđ er međ sé vel ţekkt í sögulegu samhengi, t.d. selskinn í veiđimannasamfélögum. Hins vegar er ţang, skeldýr og fiskur efni sem enn eru í ţróun og sem áhugavert er ađ fylgjast međ. Hönnuđirnir munu međ hönnun sinni gefa okkur dćmi um hvernig ţessi efni geta mögulega nýst í tískuiđnađi framtíđarinnar.

Fyrstu daga Blue Fashion Challenge samkeppninnar munu ţátttakendur vinna ađ hönnun sinni. Afraksturinn verđur síđan sýndur á tískusýningu í uppgerđu pakkhúsi viđ höfnina í Ţórshöfn.

Fatahönnuđurnir 11 eru:

Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir og Milla Snorrason Íslandi, Louise Lynge Hansen Grćnlandi, Lizette S. Karrento frá Álandseyjum, Marianne Mřrck og Iben Bergstrřm Noregi, Helena Manner Finnlandi, Freya Dalsjř Danmörku, og Sissal K. Kristiansen, Lissi B. Andreassen og Frida Poulsen frá Fćreyjum.

Dómnefndina í Blue Fashion Challenge samkeppninni skipa:

  • Tommy Ton, ljósmyndari yfirdómari
  • Sarah Ditty, Fashion Revolution
  • Suzi Christoffersen, Danish Fashion Institute
  • Halla Helgadóttir, Hönnunarmiđstöđ Íslands

Hinn heimsţekkti tískuljósmyndari Tommy Ton mun ljósmynda allar fyrirsćturnar, bćđi á tískusýningunni og á hinum ýmsu stöđum á Fćreyjum. Tommy Ton er einn af eftirsóttustu tískuljósmyndurum heims um ţessar mundir. Hann hefur m.a. unniđ međ ţekktum tískumerkjum eins og Loewe, Michael Kors, Swarowski, Louis Vuitton og Levi’s.

Blue Fashion Challange er skipulögđ af NORA Norrćna Atlanshafssamstarfinu, Sjávarútvegsráđuneyti Fćreyja og Norrćnu ráđherranefndinni.

Fyrstu verđlaun eru 50.000 dkr. og önnur verđlaun 25.000 dkr.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389