Fara í efni  

Fréttir

Breyting á vaxtakjörum

Í kjölfar nýlegrar lántöku Byggðastofnunar og með tilliti til hækkana á kjörum stofnunarinnar á erlendum lánsfjármörkuðum samþykkti stjórn Byggðastofnunar að hækka vexti á öllum erlendum lánum hjá stofnuninni frá og með 1. október 2008.


Ákvörðun þessi var tekin með vísan í 9. tl. 1. mgr. 4. gr laga nr. 106/1999 um Byggðastofnun og ákvæði í skuldabréfum.

Vextir verða því 3,0% ofan á LIBOR/EURIBOR vexti.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389