Fara í efni  

Fréttir

Breytingar á lögum um svćđisbunda flutningsjöfnun, nr. 160/2011.

Lagt hefur veriđ fram til kynningar og samráđs frumvarp til laga um breytingu á lögum um svćđisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011.

Í frumvarpsdrögunum er annars vegar lagt til ađ gildistími laga um svćđisbundna flutningsjöfnun verđi framlengdur til ársloka 2025 og hins vegar ađ skilyrđi flutningsjöfnunarstyrkja verđi rýmkuđ til ađ fjölga ţeim framleiđendum á landsbyggđinni sem notiđ geta slíkra styrkja.

Opiđ er fyrir innsendingar umsagna til 30. ágúst nk. inni á Samráđsgátt.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389