Fara efni  

Frttir

Byggatlun 2010-2013

Alþingi samþykkti 15. apríl sl. þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2010-2013. Meginmarkmið hennar er að bæta skilyrði til búsetu, nýsköpunar og sjálfbærrar þróunar í öllum landshlutum og efla menntun, menningu, samfélög og samkeppnishæfni byggða og bæja landsins.


Áætlunin hefur níu áherslusvið og hana má nálgast í heild sinni hér til hægri. Iðnaðarnefnd Alþingis fjallaði um þingsályktunartillöguna og nefndarálitið með henni líka sjá hér til hægri ásamt þingsályktunartillögunni, athugasemdum við hana og fylgiriti með henni.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389