Fara efni  

Frttir

Byggarstefna 2023 Bsetufrelsi?

Byggarstefna 2023  Bsetufrelsi?
Byggarstefna 2023

Byggarstefnan 2023 Bsetufrelsi?verur haldin2. nvember 2023, Reykjanesb. Fjalla verur um bsetufrelsi og niurstur rannsknarverkefnisinsByggafesta og bferlaflutningarsem unni var vegum Byggastofnunar samvinnu vi srfringa vi msar slenskar og erlendar hsklastofnanir. Tilgangur rstefnunnar er a tengja saman frilega og hagnta ekkingu byggarun me a a markmii a stula a sjlfbrri run byggar um allt land. Leitast er vi a n fram lkum sjnarhornum eirra sem vinna a rannsknum og stefnumtun vettvangi byggamla me herslu tiltekinn mlaflokk hverju sinni.

a er von skipuleggjanda a rstefnan veri vel stt og veri til ess a auga umru um bsetu og byggarun. Hva rur kvrun um bsetu? Hva gerir samflag alaandi? Hva felst frelsinu? Hverjar eru skoranirnar og hvar liggja tkifrin? Auk tal annarra spurninga og sjnarhorna t fr hugtakinu bsetufrelsi. Rstefnan erindi vi sveitarstjrnarflk, fulltra atvinnulfs, stefnumtendur og alla sem starfa ea sinna rannsknum vettvangi byggamla.

Nnari dagskrm sj hr.

Skrning hr

Sasti dagur skrningarer 26. oktber!

Rstefnugjald er ekkert a essu sinni en skrning er nausynleg, hvort heldur sem hyggst mta stainn ea fylgjast me streymi.Slin verur agengileg heimasu Byggastofnunar.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389