Fara í efni  

Fréttir

Byggđaráđstefnan 2016

Sókn landsbyggđa:

Kemur unga fólkiđ? Hvar liggja tćkifćrin?

14.-15. september 2016, Breiđdalsvík

Byggđastofnun í samstarfi viđ Austurbrú, Breiđdalshrepp, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga á Austurlandi stendur ađ ráđstefnunni sem er ćtlađ ađ kynna nýjar rannsóknir í byggđamálum og reynslu af hagnýtu starfi og vera á ţeim grunni vettvangur fyrir umrćđu um stefnumótun. Ráđstefnan er haldin á Breiđdalsvík er ţađ gert til ađ veita ţátttakendum innsýn í lífskjör heimamanna og áskoranir og tćkifćri sem ţeir standa frammi fyrir.

Á fyrri degi ráđstefnunnar er ćtlunin ađ gefa yfirsýn yfir stöđu og ţróun í byggđa- og atvinnumálum landsbyggđanna. Kynntar verđa nýlegar rannsóknir á ţróun menntamála, atvinnuhátta sjávarbyggđa, ferđaţjónustu, stóriđju og síđast en ekki síst á viđhorfum ungs fólks og brottfluttra kvenna. Ţá mun Laila Kildesgaard sem er framkvćmdastjóri svćđissveitarfélagsins Borgundarhólms, segja frá ţví hvernig unniđ hefur veriđ ađ ţví ađ snúa vörn í sókn á eyjunni sem hefur sem danskt jađarsvćđi, ţurft ađ glíma viđ svipađar áskoranir og íslenskar landsbyggđir.

Á seinni degi ráđstefnunnar verđur sjónum síđan beint ađ sóknarfćrum til jákvćđrar framţróunar. Kynnt verđa árangursrík ţróunarverkefni og tćkifćri. Ráđstefnan á erindi viđ sveitarstjórnarfólk, fulltrúa atvinnulífs, stefnumótendur og alla sem vinna ađ og eru áhugasamir um byggđa- og atvinnuţróun á Íslandi. 

Ráđstefnugjald er 15.000 kr. innifaliđ er veitingar, ráđstefnugögn og fyrirtćkjaheimsóknir.  

Skráning á info@breiddalsvik.is – skráningarfrestur er til 5. september n.k.

Nánari upplýsingar: Sigríđur Elín Ţórđardóttir, sigridur@byggdastofnun.is

Dagskrá

Miđvikudagur 14.09.2016

 •   9:30-10:00  Skráning og afhending ráđstefnugagna.
 • 10:00-10:10  Hákon Hansson, oddviti Breiđdalshrepps.
 • 10:10-10:25  Gunnar Bragi Sveinsson, ráđherra byggđamála.
 • 10:25-10:35  Ađalsteinn Ţorsteinsson, forstjóri Byggđastofnunar.
 • 10:35-11:05  Ţóroddur Bjarnason, Háskólinn á Akureyri: Mennt og máttur landsbyggđanna.
 • 11:05-11:20  Kaffi
 • 11:20-11:40  Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, Ţekkingarnet Ţingeyinga: Breytingar á atvinnuháttum sjávarbyggđa á Íslandi-raundćmiđ Húsavík.
 • 11:40-12:00  Arnar Ţór Jóhannesson, Rannsóknarmiđstöđ Háskólans á Akureyri: Viđhorf til ferđaţjónustu: Ólíkir stađir - ólík sýn.
 • 12:00-12:15  Fyrirspurnir
 • 12:15-13:10  Hádegismatur
 • 13:10-13:40  Hjalti Jóhannesson, Rannsóknarmiđstöđ Háskólans á Akureyri: Stóriđja á Austurlandi og lýđfrćđileg ţróun á rekstrartíma.
 • 13:40-14:00  Margrét Gauja Magnúsdóttir, Ţekkingarsetriđ Nýheimar: Lýđrćđisvitund og valdefling ungmenna á landsbyggđinni.
 • 14:00-14:20  Stefanía Gísladóttir, Landsbyggđin lifi: Búsetuskilyrđi ungs fólks. 
 • 14:20-14:40  Helena Eydís Ingólfsdóttir, Ţekkingarnet Ţingeyinga: Áhrifaţćttir og búseta ungs fólks.   
 • 14:40-15:00  Kaffi
 • 15:00-15:40  Laila Kildesgaard, kommunaldirektřr i Bornholms Regionskommune.
 • 15:40-16:00  Birna G. Árnadóttir og Tinna K. Halldórsdóttir, Austurbrú: Ég kem ekki aftur!
 • 16:00-16:20  Fyrirspurnir og umrćđur
 • 17:00            Fyrirtćkjaheimsóknir í bođi heimamanna
 • 20:00            Kvöldverđur

Fimmtudagur 15.09.2016

 •   9:00-  9:20  Sigrún Blöndal, formađur SSA: Framhaldsskólamenntun í heimabyggđ
 •   9:20-  9:40  Tinna K. Halldórsdóttir, Austurbrú: Heima er ţar sem eyjahjartađ slćr.
 •   9:40-10:00  Tinna Guđmundsdóttir, Myndlistarmiđstöđ Austurlands: Tilviksrannsókn um Skaftfell - myndlistarmiđstöđ Austurlands.
 • 10:00-10:20  Kaffi
 • 10:20-10:40  Kristín Ágústsdóttir, Náttúrustofa Austurlands: Náttúrustofur velheppnuđ byggđaađgerđ sem tryggir fjölbreytt störf fyrir ungt fólk á landsbyggđinni.
 • 10:40-11:00  Ingólfur Arnarsson, Háskólinn á Bifröst: Verkefniđ,,Rekstraráćtlanir“.
 • 11:00-11:20  Unnar Geir Unnarsson, Menningarmiđstöđ Fljótsdalshérađs: Sviđslistir á Fljótsdalshérađi, atvinna eđa afţreying?
 • 11:20-11:30  Fyrirspurnir
 • 11:30-12:00  Léttir réttir 
 • 12:00-12:20  Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir og Kristján Ţ. Halldórsson, Byggđastofnun: Brothćttar byggđir.
 • 12:20-12:40  Silja Jóhannesdóttir, Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga: Raufarhöfn og framtíđin eftir 2014.  Öxarfjörđur í sókn. 
 • 12:40-13:00  Guđrún Schmidt, Landgrćđsla ríkisins: Samhugur, samkennd og   sjálfbćrni - Sókn landsbyggđa. 
 • 13:00-13:20  Jóna Árný Ţórđardóttir, Austurbrú: Innanlandsflug sem almenningssamgöngur.   
 • 13:20-13:30  Fyrirspurnir
 • 13:30-14:00  Samantekt: Ţóroddur Bjarnason

Fundarstjóri: Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri, Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi. 

Prentvćn útgáfa


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389