Fara í efni  

Fréttir

Byggđaráđstefnan 2016

Sókn landsbyggđa:

Kemur unga fólkiđ? Hvar liggja tćkifćrin?

14.-15. september 2016, Breiđdalsvík

Byggđastofnun í samstarfi viđ Austurbrú, Breiđdalshrepp, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga á Austurlandi stendur ađ ráđstefnunni sem er ćtlađ ađ kynna nýjar rannsóknir í byggđamálum og reynslu af hagnýtu starfi og vera á ţeim grunni vettvangur fyrir umrćđu um stefnumótun. Ráđstefnan er haldin á Breiđdalsvík er ţađ gert til ađ veita ţátttakendum innsýn í lífskjör heimamanna og áskoranir og tćkifćri sem ţeir standa frammi fyrir.

Á fyrri degi ráđstefnunnar er ćtlunin ađ gefa yfirsýn yfir stöđu og ţróun í byggđa- og atvinnumálum landsbyggđanna. Kynntar verđa nýlegar rannsóknir á ţróun menntamála, atvinnuhátta sjávarbyggđa, ferđaţjónustu, stóriđju og síđast en ekki síst á viđhorfum ungs fólks og brottfluttra kvenna. Ţá mun Laila Kildesgaard sem er framkvćmdastjóri svćđissveitarfélagsins Borgundarhólms, segja frá ţví hvernig unniđ hefur veriđ ađ ţví ađ snúa vörn í sókn á eyjunni sem hefur sem danskt jađarsvćđi, ţurft ađ glíma viđ svipađar áskoranir og íslenskar landsbyggđir.

Á seinni degi ráđstefnunnar verđur sjónum síđan beint ađ sóknarfćrum til jákvćđrar framţróunar. Kynnt verđa árangursrík ţróunarverkefni og tćkifćri. Ráđstefnan á erindi viđ sveitarstjórnarfólk, fulltrúa atvinnulífs, stefnumótendur og alla sem vinna ađ og eru áhugasamir um byggđa- og atvinnuţróun á Íslandi. 

Ráđstefnugjald er 15.000 kr. innifaliđ er veitingar, ráđstefnugögn og fyrirtćkjaheimsóknir.  

Skráning á info@breiddalsvik.is – skráningarfrestur er til 5. september n.k.

Nánari upplýsingar: Sigríđur Elín Ţórđardóttir, sigridur@byggdastofnun.is

Dagskrá

Miđvikudagur 14.09.2016

 •   9:30-10:00  Skráning og afhending ráđstefnugagna.
 • 10:00-10:10  Hákon Hansson, oddviti Breiđdalshrepps.
 • 10:10-10:25  Gunnar Bragi Sveinsson, ráđherra byggđamála.
 • 10:25-10:35  Ađalsteinn Ţorsteinsson, forstjóri Byggđastofnunar.
 • 10:35-11:05  Ţóroddur Bjarnason, Háskólinn á Akureyri: Mennt og máttur landsbyggđanna.
 • 11:05-11:20  Kaffi
 • 11:20-11:40  Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, Ţekkingarnet Ţingeyinga: Breytingar á atvinnuháttum sjávarbyggđa á Íslandi-raundćmiđ Húsavík.
 • 11:40-12:00  Arnar Ţór Jóhannesson, Rannsóknarmiđstöđ Háskólans á Akureyri: Viđhorf til ferđaţjónustu: Ólíkir stađir - ólík sýn.
 • 12:00-12:15  Fyrirspurnir
 • 12:15-13:10  Hádegismatur
 • 13:10-13:40  Hjalti Jóhannesson, Rannsóknarmiđstöđ Háskólans á Akureyri: Stóriđja á Austurlandi og lýđfrćđileg ţróun á rekstrartíma.
 • 13:40-14:00  Margrét Gauja Magnúsdóttir, Ţekkingarsetriđ Nýheimar: Lýđrćđisvitund og valdefling ungmenna á landsbyggđinni.
 • 14:00-14:20  Stefanía Gísladóttir, Landsbyggđin lifi: Búsetuskilyrđi ungs fólks. 
 • 14:20-14:40  Helena Eydís Ingólfsdóttir, Ţekkingarnet Ţingeyinga: Áhrifaţćttir og búseta ungs fólks.   
 • 14:40-15:00  Kaffi
 • 15:00-15:40  Laila Kildesgaard, kommunaldirektřr i Bornholms Regionskommune.
 • 15:40-16:00  Birna G. Árnadóttir og Tinna K. Halldórsdóttir, Austurbrú: Ég kem ekki aftur!
 • 16:00-16:20  Fyrirspurnir og umrćđur
 • 17:00            Fyrirtćkjaheimsóknir í bođi heimamanna
 • 20:00            Kvöldverđur

Fimmtudagur 15.09.2016

 •   9:00-  9:20  Sigrún Blöndal, formađur SSA: Framhaldsskólamenntun í heimabyggđ
 •   9:20-  9:40  Tinna K. Halldórsdóttir, Austurbrú: Heima er ţar sem eyjahjartađ slćr.
 •   9:40-10:00  Tinna Guđmundsdóttir, Myndlistarmiđstöđ Austurlands: Tilviksrannsókn um Skaftfell - myndlistarmiđstöđ Austurlands.
 • 10:00-10:20  Kaffi
 • 10:20-10:40  Kristín Ágústsdóttir, Náttúrustofa Austurlands: Náttúrustofur velheppnuđ byggđaađgerđ sem tryggir fjölbreytt störf fyrir ungt fólk á landsbyggđinni.
 • 10:40-11:00  Ingólfur Arnarsson, Háskólinn á Bifröst: Verkefniđ,,Rekstraráćtlanir“.
 • 11:00-11:20  Unnar Geir Unnarsson, Menningarmiđstöđ Fljótsdalshérađs: Sviđslistir á Fljótsdalshérađi, atvinna eđa afţreying?
 • 11:20-11:30  Fyrirspurnir
 • 11:30-12:00  Léttir réttir 
 • 12:00-12:20  Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir og Kristján Ţ. Halldórsson, Byggđastofnun: Brothćttar byggđir.
 • 12:20-12:40  Silja Jóhannesdóttir, Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga: Raufarhöfn og framtíđin eftir 2014.  Öxarfjörđur í sókn. 
 • 12:40-13:00  Guđrún Schmidt, Landgrćđsla ríkisins: Samhugur, samkennd og   sjálfbćrni - Sókn landsbyggđa. 
 • 13:00-13:20  Jóna Árný Ţórđardóttir, Austurbrú: Innanlandsflug sem almenningssamgöngur.   
 • 13:20-13:30  Fyrirspurnir
 • 13:30-14:00  Samantekt: Ţóroddur Bjarnason

Fundarstjóri: Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri, Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi. 

Prentvćn útgáfa


Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389