Fara í efni  

Fréttir

Byggđaráđstefnan 2018

Kallađ er eftir erindum á Byggđaráđstefnuna sem haldin verđur 16.-17. október 2018 í Stykkishólmi. 

Umfjöllunarefni ráđstefnunnar er: Byggđaţróun og umhverfismál, hvernig getur blómleg byggđ og náttúrvernd fariđ saman?  

Tilgangur ráđstefnunnar er ađ tengja saman frćđilega og hagnýta ţekkingu á byggđaţróun međ ţađ ađ markmiđi ađ stuđla ađ sjálfbćrri ţróun byggđar um allt land. Ráđstefnan er vettvangur fólks úr háskólum, stjórnsýslu, sveitastjórnum og annarra sem áhuga hafa á byggđaţróun og umhverfismálum. Leitast verđur viđ ađ ná fram ólíkum sjónarmiđum ţeirra sem vinna ađ rannsóknum og stefnumótun á vettvangi byggđamála međ áherslu á umhverfismál.

Kallađ er eftir erindum frá frćđa- og háskólasamfélaginu, stefnumótendum og ţeim sem vinna á vettvangi ţar sem fjallađ er um stöđu og ţróun byggđar. Erindin geta í víđum skilningi fjallađ um sambúđ manns og náttúru, m.a. í tengslum viđ ţađ hvernig landi er ráđstafađ til atvinnuuppbyggingar, samgangna og/eđa búsetu og hver áhrif ţeirrar ráđstöfunar eru á efnahagslega, félagslega og umhverfislega ţćtti.

Lögđ er áhersla á ađ fyrirlesarar hafi rúman efnisramma og geti fjallađ bćđi um einstaka ţćtti eđa fleiri eftir eđli máls. Ćtlast er til ađ efniđ tengist meginţrćđinum ţ.e. byggđaţróun og umhverfismálum.

Tillaga ađ fyrirlestri međ stuttri innihaldslýsingu, 200-300 orđa útdrćtti, sendist til Byggđastofnunar á netfangiđ sigridur@byggdastofnun.is eigi síđar en 27. ágúst 2018.

Ađ ráđstefnunni standa Byggđastofnun, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, Samband íslenskra sveitarfélaga og Stykkishólmsbćr.

Tilkynning í pdf formi


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389