Fara efni  

Frttir

Byggarannsknastyrkir

Byggastofnun auglsir eftir umsknum um styrki r Byggarannsknasji til rannskna svii byggamla.

umsknum skal meal annars koma fram greinarg lsing rannskninni, markmium hennar, vinningi, nnmi og hvernig hn styur vi tilgang sjsins.

A essu sinni telst a umsknum til tekna ef rannsknarverkefni tengjast jfnun agengi landsmanna a grunnjnustu og/ea atvinnu og meal annars hvort lrdmur af Covid-faraldri getur nst til stefnumtunar byggamlum og/ea haft jkv hrif bsetu landsbyggunum.

Vi mat umsknum er meal annars liti til ess hvernig verkefni styur vi markmi sjsins, tengsla vi byggatlun, nnmi, vsindalegs- og hagnts gildis og hfni eirra sem a verkefninu koma.

Umskjendur geta veri einstaklingar, fyrirtki, rannskna-, runar- og hsklastofnanir ea arir lgailar.

Styrkir vera veittir til eins rs. Sjurinn hefur allt a 10 milljnir krna til thlutunar. Samkvmt reglum sjsins er mia vi a styrkirnir su ekki frri en rr og ekki fleiri en fimm hvert sinn.

Rafrnt umsknarform, reglur Byggarannsknasjs og starfsreglur stjrnar sjsins er a finna vef Byggastofnunar.

Nnari upplsingar veitir Sigrur K. orgrmsdttir.

Netfang: sigga@byggdastofnun.is. Smi 4555461 og 8697203.

Umsknir urfa a berast Byggastofnun fyrir mintti mnudaginn 22. mars 2021.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389