Fara efni  

Frttir

Byggastofnun kvarar endurgjald til slandspsts ohf. vegna aljnustu rinu 2021

Samkvmt lgum nr. 98/2019 um pstjnustu, eiga allir landsmenn rtt aljnustu sem uppfyllir tilteknar gakrfur og er viranlegu veri, sbr. 1. mgr. 9. gr. laganna. Samkvmt 12. gr. smu laga getur pstrekandi sem er tnefndur til a veita aljnustu stt um til Byggastofnunar a honum veri me fjrframlgum tryggt sanngjarnt endurgjald fyrir starfsemi sem um rir ef a hann telur a aljnusta sem honum er skylt a veita hafi fr me sr hreinan kostna. Me kvrun Pst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 13/2020 var slandspstur ohf. tnefndur aljnustuveitandi slandi. Umskn fyrirtkisins um sanngjarnt endurgjald barst til Byggastofnunar ann 25. janar 2022 og hefur stofnunin n teki kvrun um endurgjald til slandspsts ohf. (hr eftir SP) vegna aljnustu sem fyrirtki veitti rinu 2021.

Umskn slandspsts
umskn flagsins er stt um sanngjarnt endurgjald vegna dreifingar psts virkum markassvum dreifbli og ttbli auk endurgjalds vegna eirrar skyldu sem hvldi fyrirtkinu a vera me smu gjaldskr innan aljnustu um land allt, sbr. 2. mgr. 17. gr. laga um pstjnustu, sem og a tilteknar pstsendingar fyrir blinda eiga a vera gjaldfrjlsar.

Umskn SP um endurgjald var 722 milljnir kr. og hefur Byggastofnun kvei a endurgjald vegna rsins 2021 veri 563 milljnir kr., samrmi vi eftirfarandi tflu:

Um endurmat
A breyttum lgum um pstjnustu m gera r fyrir a aljnusta psti komi til me a hafa fr me sr hreinan kostna nstu rum sem mun kalla a endurgjald komi fr rkissji samrmi vi lg um pstjnustu.

Eins og fram kemur kvrun PFS nr. 1/2021 og kvrun Byggastofnunar nr. -1/2022 n, er veri a greia fyrir jnustu sem fyrirtki myndu almennt ekki veita ef hefbundin viskiptasjnarmi vru lg til grundvallar. treikningar hreinum kostnai slandspsts ohf. byggja kostnaarlkani flagsins og afkomu eim landssvum sem talin eru virk markassvi, samt kostnai vegna samrmdrar gjaldskrr og kostnai vegna gjaldfrjlsra sendinga fyrir blinda og sjnskerta.

Kostnaarbkhald SP a endurspegla hverjum tma rtta kostnaarhlutdeild eirra vru sem flagi bur en mia hefur veri vi a jnusta/vrur innan aljnustu beri a mestu kostna vegna dreifikerfisins, en jnusta utan aljnustu beri vibtarkostna samrmi vi notkun dreifikerfinu.

Miklar breytingar hafa tt sr sta bi innra og ytra rekstrarumhverfi SP undanfrnum rum, mikil fjlgun pakkasendinga, fkkun brfasendinga og aljnustuskylda vegna pakka innanlands fr r 0-20 kg 0-10 kg svo eitthva s nefnt.

essar breytingar gera a m.a. a verkum a kostnaarhlutdeild vegna dreifikerfis aljnustuveitanda SP er a frast fr brfasendingum yfir til pakkasendinga. Nausynlegt endurmat kostnaartttku vruflokka innan lkansins stendur yfir og vegna ess kveur Byggastofnun a beita vararniurfrslu vi mat endurgjaldi vegna hreins kostnaar aljnustu kvrun sinni sama htt og gert var kvrun PFS nr. 1/2021.

kvrunina heild m lesa hr: -1/2022


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389