Fara efni  

Frttir

Byggastofnun birtir kvrun varandi gjaldskr slandspsts fyrir pakka innanlands

Byggastofnun birtir dag kvrun -1/2021 varandi nja gjaldskr slandspsts ohf. fyrir pakka innan aljnustu 0-10 kg. Samkvmt lgum nr. 98/2019, eins og eim var breytt me lgum nr. 76/2021 sinnir stofnunin n eftirliti me pstjnustu.

Niurstur kvrunar Byggastofnunar eru r a samkvmt rannskn ggnum fr slandspsti ohf. og hkkun raunkostnaar vi a veita jnustuna veri a telja a gjaldskrin uppfylli skilyri laga nr. 98/2019 um pstjnustu um a vera viranleg og a hn taki mi af raunkostnai a vibttum hfilegum hagnai.

Gjaldskrin er repa- og svaskipt eins og tkaist ur en kvi laga um sama ver um allt land vrum innan aljnustu psti tk gildi 1. janar 2020, en me lgum nr. 76/2021 kva Alingi a falla fr v. Samanburur Byggastofnunar vi gjaldskr slandspsts fr rinu 2019 leiir ljs a hkkanir eru strum drttum samrmi vi vsitluhkkanir sama tma.

Byggastofnun telur mikilvgt a rtta a sem fram kemur 9. gr. laga um pstjnustu a allir notendur pstjnustu slandi eiga rtt aljnustu sem uppfyllir gakrfur og er viranlegu veri. Samsvarandi jnusta skal standa til boa notendum sem ba vi sambrilegar astur. Aljnusta skal hverjum tma taka mi af tkni- og samflagsrun, hagrnum ttum og rfum notenda. Enn er gert r fyrir v lgum um pstjnustu a veiting aljnustu virkum markassvum njti opinbers stunings.

Byggastofnun telur a slandspstur urfi a skra nnar kvein atrii sem lta a svaskiptingu gjaldskr fyrirtkisins me hlisjn af skiptingu landsins virk og virk markassvi. Jafnframt telur Byggastofnun framsetningu gjaldskrrinnar ekki fyllilega uppfylla kvi laga um pstjnustu um a gjaldskrr skuli vera auskiljanlegar og a gta skuli jafnris og tryggja gagnsi. Byggastofnun hefur ska eftir skringum slandspsts ohf. um essi atrii.

Nnari upplsingar veitir Hjalti rnason forstumaur lgfrisvis hjalti@byggdastofnun.is


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389