Fara í efni  

Fréttir

Byggđastofnun hefur styrkt 45 verkefni á vegum Brothćttra byggđa

Verkefniđ Brothćttar byggđir tekur nú til sjö svćđa á landinu. Á hverju svćđi hafa veriđ veittir styrkir til ţróunarverkefna og annarra samfélagseflandi verkefna. Tekiđ er miđ af ţví ađ ţau séu í samrćmi viđ ţćr áherslur sem íbúarnir hafa sjálfir lagt á íbúaţingum sem haldin voru á öllum svćđunum í upphafi verkefnistímans og stefnumótun verkefnanna. Styrkir eru veittir árlega og hafa ţegar veriđ styrkt 45 verkefni á sex af svćđunum. Alls hafa veriđ veittar 57 mkr. í styrki fram til ţessa.

Ekki hafa enn veriđ veittir styrkir á vegum Brothćttra byggđa í Öxarfjarđarhérađi, en ţess má ţó vćnta međ haustinu. Veriđ er ađ afgreiđa styrkumsóknir í verkefninu á Bíldudal og mun ţađ liggja ljóst fyrir á nćstu dögum. Í Grímsey er styrkfjármunum ársins ađ stćrstum hluta variđ til úrbóta á fjarskiptasambandi.

Nokkur dćmi um verkefni sem hafa hlotiđ styrk:

  •  Samfélagsmiđstöđ á Bíldudal: Sameiginleg menningarmiđstöđ, ţar sem íbúar geta komiđ saman til hinna ýmsu verkefna. Flytja bókasafn Bíldudals í Skrímslasafniđ og búa hlýlegt ađ gott umhverfi međ betra ađgengi fyrir eldri borgara og nýtist sem nokkurs konar samfélagsmiđstöđ ţar sem hćgt er ađ koma saman í smćrri eđa stćrri hópum. Ađstađa fyrir námsmenn til ađ lćra og stunda fjarnám.
  •  Upplýsingamiđstöđ á Breiđdalsvík: Fjöldi ferđamanna kemur til Breiđdalsvíkur. Rekstur upplýsingamiđstöđvar er mikilvćgur fyrir ferđamenn og atvinnufyrirtćkin í ferđamennsku, en ekki síđur íbúa. Verđur reynslan notuđ í framtíđinni viđ frekari markađssetningu og stefnumótun.
  •  Útivistar- og umhverfisfrćđsla í Kirkjubćjarskóla: Frćđsla fyrir nemendur sem búa rétt viđ ţjóđgarđ. Nemendum er kennt ađ njóta útiveru, fá ţjálfun í notkun áttavita og stađsetningartćkni o.fl. og farnar ferđir.
  •  Raufarhöfn á gullaldarárunum: Gera á tólf söguskilti um Raufarhöfn ásamt ţví ađ vinna ađ vídeóverkum ţeim tengdum. Skiltin verđa í mánađarröđ og lýsa markverđum hlutum er gerđust á svćđinu í hverjum mánuđi fyrir sig. Skiltin verđa hluti af stćrri sýningu ef vel tekst til.
  •  Ţurrkun náttúruafurđa í Hrísey: Tilraunaverkefni, frumhönnun og smíđi á sérhćfđum tćkjum til ţurrkunar á lífrćnum náttúruafurđum. Verkefniđ nýtir sér sérstöđu Hríseyjar, nýtir náttúruafurđir eyjarinnar og er atvinnuskapandi.

 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389