Fara í efni  

Fréttir

Byggđastofnun hefur styrkt 45 verkefni á vegum Brothćttra byggđa

Verkefniđ Brothćttar byggđir tekur nú til sjö svćđa á landinu. Á hverju svćđi hafa veriđ veittir styrkir til ţróunarverkefna og annarra samfélagseflandi verkefna. Tekiđ er miđ af ţví ađ ţau séu í samrćmi viđ ţćr áherslur sem íbúarnir hafa sjálfir lagt á íbúaţingum sem haldin voru á öllum svćđunum í upphafi verkefnistímans og stefnumótun verkefnanna. Styrkir eru veittir árlega og hafa ţegar veriđ styrkt 45 verkefni á sex af svćđunum. Alls hafa veriđ veittar 57 mkr. í styrki fram til ţessa.

Ekki hafa enn veriđ veittir styrkir á vegum Brothćttra byggđa í Öxarfjarđarhérađi, en ţess má ţó vćnta međ haustinu. Veriđ er ađ afgreiđa styrkumsóknir í verkefninu á Bíldudal og mun ţađ liggja ljóst fyrir á nćstu dögum. Í Grímsey er styrkfjármunum ársins ađ stćrstum hluta variđ til úrbóta á fjarskiptasambandi.

Nokkur dćmi um verkefni sem hafa hlotiđ styrk:

  •  Samfélagsmiđstöđ á Bíldudal: Sameiginleg menningarmiđstöđ, ţar sem íbúar geta komiđ saman til hinna ýmsu verkefna. Flytja bókasafn Bíldudals í Skrímslasafniđ og búa hlýlegt ađ gott umhverfi međ betra ađgengi fyrir eldri borgara og nýtist sem nokkurs konar samfélagsmiđstöđ ţar sem hćgt er ađ koma saman í smćrri eđa stćrri hópum. Ađstađa fyrir námsmenn til ađ lćra og stunda fjarnám.
  •  Upplýsingamiđstöđ á Breiđdalsvík: Fjöldi ferđamanna kemur til Breiđdalsvíkur. Rekstur upplýsingamiđstöđvar er mikilvćgur fyrir ferđamenn og atvinnufyrirtćkin í ferđamennsku, en ekki síđur íbúa. Verđur reynslan notuđ í framtíđinni viđ frekari markađssetningu og stefnumótun.
  •  Útivistar- og umhverfisfrćđsla í Kirkjubćjarskóla: Frćđsla fyrir nemendur sem búa rétt viđ ţjóđgarđ. Nemendum er kennt ađ njóta útiveru, fá ţjálfun í notkun áttavita og stađsetningartćkni o.fl. og farnar ferđir.
  •  Raufarhöfn á gullaldarárunum: Gera á tólf söguskilti um Raufarhöfn ásamt ţví ađ vinna ađ vídeóverkum ţeim tengdum. Skiltin verđa í mánađarröđ og lýsa markverđum hlutum er gerđust á svćđinu í hverjum mánuđi fyrir sig. Skiltin verđa hluti af stćrri sýningu ef vel tekst til.
  •  Ţurrkun náttúruafurđa í Hrísey: Tilraunaverkefni, frumhönnun og smíđi á sérhćfđum tćkjum til ţurrkunar á lífrćnum náttúruafurđum. Verkefniđ nýtir sér sérstöđu Hríseyjar, nýtir náttúruafurđir eyjarinnar og er atvinnuskapandi.

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389