Fara í efni  

Fréttir

Byggđaţróun og umhverfismál, hvernig getur blómleg byggđ og náttúrvernd fariđ saman?

Byggđaráđstefnna 2018 verđur haldin 16.-17. október 2018 á Fosshótel Stykkishólmi.    Ađ ráđstefnunni standa Byggđastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Stykkishólmsbćr.

Tilgangur ráđstefnunnar er ađ tengja saman frćđilega og hagnýta ţekkingu á byggđaţróun međ ţađ ađ markmiđi ađ stuđla ađ sjálfbćrri ţróun byggđar um allt land. Ráđstefnan er vettvangur fólks úr háskólum, stjórnsýslu, sveitastjórnum og annarra sem áhuga hafa á byggđaţróun og umhverfismálum. Leitast verđur viđ ađ ná fram ólíkum sjónarmiđum ţeirra sem vinna ađ rannsóknum og stefnumótun á vettvangi byggđamála međ áherslu á umhverfismál.

Ráđstefnan á erindi viđ sveitarstjórnarfólk, fulltrúa atvinnulífs, stefnumótendur og alla sem eru áhugasamir um byggđaţróun og umhverfismál á Íslandi.

Ráđstefnugjald er kr. 15.000, innifaliđ eru veitingar, ráđstefnugögn og fyrirtćkjaheimsóknir.  

SKRÁNING

Skráningafrestur á ráđstefnuna er til 10. október nk.

Ath. hótelherbergi eru frátekin til 14. september n.k. eftir ţann tíma er ekki hćgt ađ ábyrgjast gistingu.

Dagskrá Byggđaráđstefnunnar 2018 verđur kynnt í byrjun september.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389