Fara efni  

Frttir

tta verkefni rneshreppi styrkt

tta verkefni  rneshreppi styrkt
Hluti styrkega og verkefnisstjrnar

Sj milljnum krna r verkefninu fram rneshreppur! hefur veri thluta til tta samflagseflandi verkefna rneshreppi. Verkefnisstjrnin fundai rneshreppi 27. jn og sttu nokkra styrkega heim.

Dagurinn byrjai Htel Djpavk ar sem verkefnisstjrn fkk kynningu verkefninu "Afreyingartengd ferajnusta rneshrepp" sem miar a v a setja stokk einstaklingsmiaar gnguleisagnir um rneshrepp. Einnig var verkefni " nju ljsi" bori augum en a verkefni er komi af sta og miar a v a endurnja lsingar Sgusningunni sldarverksmijunni Djpavk.

Nst var Badda Fossdal Melum stt heim og bau hn verkefnisstjrninni upp heimalagaar kleinur og kaffi og sagi fr st verkefnisins "Kjtvinnsla". Verkefni miar a v a ra kjtafurir r rneshreppi og er n unni a run viskiptatlunar og hnnunar.

ar nst var kkt inn Kaupflagi en lafur Valsson fkk styrk til ess a tvkka nverandi verslunarrekstur og draga r rekstrarkostnai heilsrsverslunar me a a markmii a starfandi yri heilsrsverslun rneshreppi.

A lokum fkk hpurinn sr drindis kaffiveitingar Kaffi Norurfiri ar sem Eln Agla Briem kynnti verkefni sitt, "jmenningarsklinn Strndum Norur" sem miar a v a efla nmsskeishald rneshreppi m.a. me kaupum franlegu tjaldi sem nta sem nmskeisastu.

eftirfarandi yfirliti er hgt a sj alla styrki sem veittir voru.

Nafn umskjanda

Nafn verkefnis

Styrkupph

lafur Valsson

Sktulgi Norurfiri

kr. 1.000.000,-

lafur Valsson

Verslun Norurfiri

kr. 1.500.000,-

stofna flag saufjrbnda

Kjtvinnsla

kr. 1.100.000,-

Sif Konrsdttir

Norur-Strandir Super Jeep Tours

kr. 500.000,-

Eln Agla Briem

jmenningarsklinn Strndum Norur

kr. 800.000,-

Vigds Grmsdttir

Skli

kr. 700.000,-

Htel Djpavk

nju ljsi

kr. 700.000,-

Htel Djpavk

Afreyingartengd ferajnusta rneshrepp

kr. 700.000,-

kr. 7.000.000,-

Verkefni Brothttar byggir miar a vtku samri og v a virkja ekkingu og getu ba byggarlaga til a mta framtarsn, markmi og lausnir. Enn fremur a virkja frumkvi og samtakamtt ba og auka vitund eirra um eigin tt run samflagsins.

Nnari upplsingar veitir Skli Gautason (skuli@vestfirdir.is) verkefnastjri verkefnisins.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389