Fara efni  

Frttir

Auglsing um styrki til rannskna svii byggamla

Byggarannsknasjur auglsir eftir umsknum um styrki til rannskna svii byggamla ri 2016. Tilgangur sjsins er a efla byggarannsknir og bta annig ekkingargrunn fyrir stefnumtun og agerir byggamlum.

umsknum skal meal annars koma fram greinarg lsing rannskninni, markmium hennar, vinningi, nnmi og hvernig hn styur vi tilgang sjsins. Vi mat umsknum er meal annars liti til hvernig verkefni styur vi markmi sjsins, vsindalegs- og hagnts gildis ess og hfni umskjenda.

Umskjendur geta veri einstaklingar, fyrirtki, rannskna-, runar- og hsklastofnanir ea arir lgailar.

Styrkir vera veittir til eins rs. Til thlutunar eru 10 m.kr. og samkvmt reglum sjsins er mia vi a styrkirnir su ekki frri en rr og ekki fleiri en fimm r hvert.

etta er anna ri sem thluta verur styrkjum r Byggarannsknasji, en sjurinn var settur laggirnar byrjun rs 2015. Stjrn Byggarannsknasjs styrkti eftirfarandi fjrar rannsknir rinu 2015:

  • Byggir og breytingar atvinnuhttir slenskra ttblisstaa fort, nt og framt. Styrkhafi er ekkingarnet ingeyinga. Styrkupph 2 m.kr.
  • Lrisvitund og valdefling ungmenna landsbygginni. Styrkhafi er ekkingarsetri Nheimar.Styrkupph 3 m.kr.
  • Nir bar norri: Hamingja og velfer innflytjenda Norurlandi. Styrkhafi er Markus Hermann Meckl (Hsklinn Akureyri). Styrkupph 3 m.kr.
  • Samstarfsverkefni sveitarflaga. Styrkhafi er Rannsknamist Hsklans Akureyri. Styrkupph 2 m.kr.

Rafrnt umsknarform er hgt a nlgast hr.

Hr m finna reglur Byggarannsknasjs og starfsreglur stjrnar sjsins.

Nnari upplsingar veitir Hlmfrur Sveinsdttir. Netfang: holmfridur@byggdastofnun.is. Smi: 545 8600.

Umsknir urfa a berast Byggastofnun fyrir mintti 6. mars 2016.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389